Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 29

Hlín - 01.01.1931, Síða 29
IJKn 27 kvenskór, barnahúfur o. s. frv. Blóm, fuglar og fiðrildi eni venjulegustu gerðirnar á þessum ísaum, en þannig farið með, að ímyndunaraflinu er gefinn laus taumur- inn, og eru myndirnar því síst raunverulegar. Saum- urinn er fíngerður og mjög vandaður, litirnir fremur sterkir og litbrigðin mjúk. En umfram alt er gerðin og vinnan sjerkennileg og alkínversk. Kínverskar konur eru óvenjulega listfengar. Talið er að á 18. öld hafi kínverskar listir staðið með mestum blóma. Ýmsar aðrar þjóðir skara nú fram úr Kínverjum í postulínsgerð t. d. og silki-iðnaði, og kínverskum ísaum hefur hrakað tilfinnanlega á síðari árum, óefað vegna þess, að nú er hann orðinn versl- unarvara. Má það, ef- til vill, verða öðrum konum að varnaði. Flestar kínverskar húsmæður hafa öðru að sinna en ísaum og þessháttar »óþarfa«. Þær tína sjálfar bóm- ullarhnoðrana útí á akrinum, hreinsa bómullina, spinna og vefa grófgert, haldgott efni, sníða og sauma á alt heimilisfólkið. Afklippurnar' eru notaðar í skó. Skósólarnir eru líka gerðir úr taui, pjötlurnar límdar saman margfaldar, og úr þessu svo sniðnir sólar og stangaðir hálftommu þykkir. Það fer víst ekki meiri' tími í að gera tíu pör af íslenskum skóm en einn tau- skó kínverskan. Tauskórnir eru furðulega haldgóðir, en naumast eru þeir nothæfir í votviðrasömu landi, nema innanhúss. Það er algengt á heldri manna heimilum í Evi’ópu og Ameríku að hafðir sjeu kínverskir matreiðslumenn. Kínverjar eru orðlagðir matreiðslumenn. Yfirleitt munu konur í Kína ekki taka karlmönnum neitt fram í þeirri list. Það er algengt að karlar matreiði, þó nóg sje um kvenfólk á heimilinu, nema í sveítunum, þegar annríki er mest. Jeg býst við að íslenskum konum þyki ekki ófróðlegt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.