Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 37

Hlín - 01.01.1931, Page 37
telji sig heldur ekki skyldugar til að hjúkra sængur- konum. Jeg -álít samt að okkur Ijósmæðrum standi það næst. Og að okkur ætti að vera metnaður í því, hverri fyrir sig, að koma okkar sængurkonum til sem bestrar heilsu, og leggja undirstöðu að því að börnin verði svo hraust sem föng eru á. Hingað til hefur okkur verið nokkur vorkunn, þó við legðum eltki fram alla krafta til hjúkrunar, af því að ljósmæðralaun okkar hafa verið svo lág, að við höfum mátt gæta okkar að skaðast ekki á stöðunni. En á síð- asta nýársdag hækkuðu laun okkar svo mikið, að hjeð- an af ætti okkur ekki að vera vorkunn, þó við liðum nokkurt peningalegt tap við það að vera hjá konunum hinn venjulega sængurlegutíma. Peningatap mun það vera, þótt við fáum hjá þeim okkar lögákveðna dag- kaup, því fæðingarnar eru svo fáar í umdæmum sveit- anna, að dagkaupið við það starf mun ekki vega á móti því kaupgjaldi, sem einhleypar ljósmæður bera úr být- um. Og því síður vegur það á móti þeim kostnaði, sem giftar ljósmæður verða að hafa, til að tryggja sjer svo góða forstöðu á heimili sínu, að ekki fari þar eitt og annað forgörðum eða í vanrækslu meðan þær eru fjar- verandi. \ Á nýársdag 1931 gengu í gildi síðustu launalög okk- ar ljósmæðranna. Að meðtaldri dýrtíðaruppbótinni, sem þau ákveða okkur, hækka þau lágmarkslaun okkar næstum um helming frá meðaltali lágmarkslaunanna 12 síðustu árin. Nú er lágmarkið 7 falt hærra en það var fram að árinu 1919, og helst það meðan dýrtíðar- uppbót annara embættismanna ríkisins stendur í 40%. Lágmark launa okkar er nú 420 kr. um árið að með- taldri dýrtíðaruppbótinni. Það má mikið gera með hverjar hundrað krónurnar, og við megum ekki taka við þessum peningum endur- 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.