Hlín


Hlín - 01.01.1931, Side 38

Hlín - 01.01.1931, Side 38
gjaldslítið. ÞjóÖfjelagið borgai’ okkur þessa peninga, og okkur ber að endurgjalda þá sem best við -getum með því að bæta heilsufar þjóðarinnar. Jeg vil því segja, að hjeðan af má það aldrei koma fyrir, að lög- skipuð Ijósmóðir neiti nokkurri sængurkonu um að vera kyr hjá henni 4—6 daga eftir fæðinguna, fyrir þá sök, að hún þurfi að sinna heyskap, sláturstörfum eða öðrum griðkonuverkum. En auðvitað verður ljósan að yfirgefa sængurkonuna, ef hún er sótt til annarar konu, sem búin er að taka ljettasótt. Það er líka á- byrgðarhluti fyrir ljósuna að sitja lengi yfir sængur- konu, sem liggur á einhverjum útkjálka eða á öðrum enda • umdæmisins, ef hún á von á fæðingu langt í burtu, einkum ef einhverjir farartálmar eru á milli, því margt getur illa skipast hjá konu sem er að fæða, meðan ljósan er sótt langar leiðir. Hver á þá að hjúkra þeirri sængurkonunni, sem ljósan er hætt að sinna? Er þá ekki sjálfsagt að hjúkr- unarkonan geri það, ef sængurkonan óskar þess og starfandi hjúkrunarkona er til í sveitinni, og ekki bundin yfir öðrum sjúkling. — Jeg segi jú. — En ef hjúkrunarkonan á í viðlögum að hjúkra sængurkonum,, þá verður hún líka að læra þaö og kunna að fara með nýfædd böm. Mörgum kann að finnast, að ekki þurfi lærðar hjúkrunarkonur til að annast börnin, því víða sjeu til góðar barnfóstrur. Satt er það, að víða eru til barn- fóstrur, sem eru æfðar í því að passa börn á 1. og 2. ári og ferst það vel. En allar munu þær vera viðvan- ingar í því að annast.alveg nýfædd börn, nema þær konur, sem hafa iðkað það. Það er engin æfing, þó fóstran hafi passað 4 eða 5 börn fyrstu lífdaga þeirra, en þegar hún er búin að passa t. d. 50 börn, þá getur það talist æfing. Að annast sum nýfædd börn er ekki meðfæri við-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.