Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 43

Hlín - 01.01.1931, Page 43
Hlin 41 með móður sinni. f huganum gladdist jeg við þá hugs- un, að nú myndi erfiðleikunum að mestu lokið, og kon- an gæti nú átt í vændum næðisama og góða elli í skjóli barna sinna, sem nú voru öll uppkomin. Þegar mjer var fylgt til dyra, segir húsmóðirin við mig: »Mikið á hún Guðrún bágt að vera orðin stein- blind«. Þessi ummæli komu svo átakanlega við mig, að jeg hef ekki getað gleymt þeim síðan. Þó jeg gæti ekki annað en dáðst að kjarki og lífsgleði blindu konunnar, vorkendi jeg henni meir en orð fá lýst að hafa orðið fyrir þessari þungu rauii. Og jeg fór að hugsa um, hvort ekki rnundi hafa verið unt að afstýra þessu, hefði ráð verið tekið í tíma. — Mundi ekki hafa verið hægt að bjarga sjóninni, ef konan hefði t. d. snemma farið að nota gleraugu? Jeg hef heyrt að amerískir læknar hvettu mjög til að no^a snemma gleraugu til þess, með fram, að hlífa sjóninni og varðveita hana. — Dæmi munu' til þess hjer á landi, að menn hika við að nota gleraugu fyr en seint og síðar meir, þó þess sje full þörf, og missa svo, ef til vill, sjónina þess vegna, að meira eða minna leyti. Aftur veit jeg þess dæmi, að manni, sem um fertugs aldur hafði talsvert daprast sýn, hafði ekki frekar förl- ast sjón til sjötugs aldurs. En síðustu áratugina hafði hann altaf notað gleraugu. Að sjálfsögðu þurfa gler- augu að vera notuð og fengin að læknisráði. Vel má vera, að læknar vorir hafi eitthvað skrifað um þetta mál mönnum til hvatningar og leiðbeiningar, en væri það verk óunnið, ætti ekki svo að verða fram- vegis. — Það er seint að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofan í.*) *) Einn af okkar mest metnu augnlseknum hefur látið þess getið í viðtali, að allir ættu að leita augnlæknis 47—48 ára
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.