Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 47

Hlín - 01.01.1931, Page 47
45 HUn söguleg rök til að segja, hvað þessi list er gömul, eða hvaðan hún er upprunnin í byrjun. Það veit líklega enginn. Mjer er ekki kunnugt um, að hennar sje getið í gömlum ritum eða öðrum heimildum frá fyrri öldum. Væri þó þörf að rannsaka það, því að hugsast gæti, að um laufabrauð væri getið í einhverjum gömlum heim- ildum. En hitt er víst, að hún hefur verið stunduð hjer norðánlands öldum saman, jafnhliða stafabrauðinu, sem mun hafa verið algengt um land alt, en sem nú er alveg horfið. Það er líka efni, sem þarf að rannsaka. Þó að telja megi víst, að það sje komið frá útlöndum, því að þar mun stafabrauð hafa verið algengt hjá ýmsum þjóðum. En aftur er víst ekki kunnugt um, að nokkur þjóð hafi búið til laufabrauð — í nokkurri mynd — og mun sú list því vera alíslensk að uppruna, og því enn meiri þörf að halda henni við og eins að rannsaka aldur hennar og uppruna. Það er venja, að búa til laufabrauðið einhvern dag. í vikunni fyrir jólin, og er sá dagur nefndur laufa- brauðsdagur. Er talið betra, að það hafi verið geymt nokkra daga, áður en það er borðað, því að við geymsl- una mýkist það. Eru þami dag öll störf lögð til hliðar á heimilinu, nema matreiðsla og skepnuhirðing, því að flest eða alt heimilisfólkið hjálpar til við brauðgerðina. í laufabrauð er valið gott hveiti. En áður en hveitið var alment til notkunar í brauð, var laufabrauð búið til úr mjöli. Var kornið malað eins' vel og hægt var í kvöm. En þá voru kvarnir til á ílestum eða öllum heimilum. Þá var mjölið sigtað vandlega og síðan notað til laufabrauðsgerðar. En ekki var brauðið eins gott úr mjölinu, og lakara að skera það, heldur en það, sem úr hveiti var gjört. Skal nú reynt að lýsa laufabrauðsgerðinni að nokkru. Hveitið er tekið og sett í trog og síðan vætt með mjóik. Ef ekki er mjólk til, er notað vatn. En mjólkin
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.