Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 54

Hlín - 01.01.1931, Page 54
52 Hlín , - seldust 249, fyrir kr. 836.35 og stenst þá nokkuð á end- um innl. og sala. Á yfirstandandi ári, sem nú er hálfnað, eru þegar þetta er skrifað seldir rúmlega 100 munir, en inn- komnir 134. Væri fleira sent á útsöluna en nú er og fleiru væri úr að velja, er enginn efi á að salan mundi aukast, þó aldrei megi búast við miklu, fyr en útsöl- urnar sjálfar geta keypt inn og borgað út í hönd. Það kæmi skriði á vinnuna, ef fólkið ætti kost á borgun út í hönd fyrir það sem búið er til. Útsalan hjer tekur 10% í sölulaun af framleiðendum, en Samband aust- firskra kvenna greiðir útsölunni ennfremur 5% af því er selst. Það væri skemtilegt til þess að vita, ef þjóðin okk- ar hefði til að bera þann þroska og metnað að sýna það í verkinu, að hún vilji vera sjálfri sjer nóg, vilji gera sjer far um að framleiða sem mest og best af þvi sem hún þarfnast, og notast við það, í stað þess að ausa gengdarlaust stórfje út úr landinu fyrir útlenda vöru, sem er máske í bili ódýrari, en stenst engan samjöfn- uð við okkar innlendu. Á meðan aðrar þjóðir keppa að því að vera sjálfum sjer nógar, og nota sem mest sína eigin framleiðslu, þá verða kröfurnar hjer á landi æ háværari um silkisokka, silkinærföt, silkikjóla og alls- konar »luxus« fatnaði viðvíkjandi, sem stefnir þjóð- inni í fjárhagslegar ógöngur og menningarlega van- sæmd. Ungmennafjelögin norskú telja sjer upphefð í að taka heimilisiðnaðinn upp á stefnuskrá sína og berj- ast fyrir sölu á innlendum vörum, og því skildu okkar ungmennafjelög ekki gera það líka? Það virðist undar- legt, að það skuli helst vera hámentaðir útlendingar, sem kunna að meta íslenskan heimilisiðnað, að íslend- ingar sjálfir skuli loka augunum fyrir »praktisku« og menningarlegu gildi hans. Mættum við aðeins bera
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.