Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 61

Hlín - 01.01.1931, Síða 61
I 59 lllín Greinargerð. 1. Það er alkunnugt, að handavinnan þroskar bæði huga og hönd barnsins og veitir, rjett notuð, ágæta undirstöðu í ýmsum verklegum störfum. Handavinnan er að verða, í áliti almennings, ein hin sjálfsagðasta skólanámsgrein, heimilin eru mörg að verða vanmegnug að veita hana, þurfa þar sem ann- arsstaðar stuðning skólanna. En handavinnukenslan er mjög á reiki og víða kend þannig, að að mjög litlu gagni verður til að þroska nemendur og að búa þá undir lífið. Svo vil jeg t. d. álíta ástatt, þar sem út- saumur einn er kendur stúlkubörnum, í stað þess að kenna þeim undirstöðuatriði almenns saumaskapar, svo að stúlkubörnin geti þjónað sjer. Þá algengt prjón og hekl, sem getur hjálpað þeim til að laga föt sín og sinna, ennfremur ýms fataviðgerð. Með því að haga fræðslunni þannig, veitist þessum verkum álit, bæði barnanna sjálfra og aðstandenda þeirra. Það er hin mesta þörf á því nú þegar, að fara að taka eindregna stefnu í þessum málum, og hún þarf að koma frá fræðslumálastjórn landsins í þessari náms- grein sem öðrum, hjer ríkir hinn mesti glundroði, sem ekki er þessari góðu námsgrein samboðin, og sem ekki má svo búin standa. Jeg hef oftar en einu sinni lagt fyrir fræðslumála- stjómina uppkast að kerfi, sem mjer hefur reynst vel, bygt á 20 ára æfingu hjer á landi og miðuð við kerfi handavinnu í nágrannalöndum okkar, en ekkert hefur enn komið út af þessu, því sný jeg mjer nú til Kenn- arasambandsins í von um að þá gangi betur. Þetta mál þolir enga bið. Handavinna er að verða tekin upp um' alt land, en sín aðferðin á hverjum stað. í samræmi við það kerfi, sem upp yrði tekið, þyrftu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.