Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 66

Hlín - 01.01.1931, Page 66
64 TTlin vatnið.—Við reyrt band er fljótlegast að nota ljerefts- ræmur til umbindinga. Þær þurfa ekki að vera lengri en svo, að þægilegt sje að einhnýta þeim utan um hesp- una. Sömu ræmurnar má nota hvað eftir annað, með því að sjóða þær á milli. Jeg þvæ hespurnar úr linu sápuvatni upp úr litnum og skola vel. Þessa eingirnissokka verður að prjóna á fína vjel, því þeir þurfa að vera fremur fast prjónaðir. Min vjel er nr. 6 /2, 85 nálar á hlið. — Fitina eða snúninginn hef jeg vanalega 25—27 umferðir á meðal-sokk. Snún- ingurinn þarf að vera fast prjónaður. En allur sokkur- inn fram að totu er 145—150 umferðir. — Hælinn prjóna jeg á eftir. — Jeg hef haft þrjár stærðir af sokkunum.—Það kémur fyrir,aðjeg þarf að rekja sokk upp vegna þess að gerðin verður of regluleg, það hitt- ist svo á með reyringuna. Það virðist ekki vera hægt að gefa neinar ákveðnar reglur fyrir aðferðinni við að reyra, svo maður komist hjá þessum óþægindum. — Sokkarnir eru að meðaltali 7 lóð á þyngd. Jeg hef tekið 0.75 fyrir að prjóna þá. Eftir að búið er að prjóna sokkinn má ekki bleyta hann, því verður að hafa band- ið mjög vel hreint og fara hreinlega með það í prjóni og viðgerð. Loks eru sokkarnir pressaðir með deigu stykki, jeg hef ekki notað sokkatrje, en vel má vera að það sje fljótlegra, þá eru sokkarnir »dampaðir« á því og hengdir upp til þerris á trjenu. Jeg hef látið stopp- garnshönk fylgja þeim sokkum, sem jeg hef selt. Sólveig Rögnvaldsdóttir. Kaupið isletiskar vörur. Það eru ekki svo fáar íslenskar vörutegundir komn- ar á markaðinn á seinni árum, vörum, sem að engu leyti standa erlendum vörum að baki. Sumar af iðngreinum þessum eiga erfitt uppdráttar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.