Hlín


Hlín - 01.01.1931, Side 71

Hlín - 01.01.1931, Side 71
Hlin 69 ■ ■ t r Auðvitað eru á þessu máli, sem öðrum, tvær hliðar, önnur, sem snýr að framleiðendum og fjallar um skyld- ur þeirra. Þeir þurfa að vanda vörurnar sem best og gera neytendum sem best til hæfis um gerð og verð. Af nýútkomnum verslunar- og hagskýrslum má verða margs vísari um innkaup landsmanna. Að sjálf- sögðu eru þar margar vörur, sem við allajafna erum neydd til að sækja til annara þjóða, þó margt af því mætti eflaust takmarka, en svo er þar líka margt upp- talið, sem engin ástæða er fyrir okkur að flytja inn. Má þar til nefna allskonar ullargarn, þar flytjum við inn 10.000 kg. árlega, fyrir rúml. 100.000 kr. Það sýnd- ist nær sanni að flytja þessa vöru út en inn. Ullargarn þetta gefur ríkissjóði lítið eða ekkert í aðra hönd, þar sem það er tolllaust, var það óþarft verk að koma þeirri undanþágu í framkvæmd, þarfara hefði verið að bæta framleiðslu á íslensku bandi, svo það yrði boðleg verslunarvara. Sokka flytjum við inn fyrir hálfa miljón, þar af fyrir 100.000 kr. silkisokka, og ýmislegan annan prjónafatnað fyrir rúmlega hálfa miljón kr. Þá eru gólfmottur fluttar inn fyrir 10.000 kr. og gólfábreiður og gólfdreglar fyrir 13.000 kr., þetta ætt- urn við þó að geta unnið úr efnum, sem hjer falla til, þó heimafengnu efnin þyki ekki nógu góð í hina fínni hluti. Strásópar, vendir og burstar flytjast inn fyrir kr. 70.000 árlega, það eru hlutir, sem búa má til hjer heima, þótt við þurfum að nokkru leyti að sækja efnið til útlanda. Hrosshárið, sem er dýrasta efnið í burst- unum, höfum við nóg, og vinnulaunin eru það sem hleypa verðinu aðallega fram.*) *) Árið 1923, þegar talsvert atvinnuleysi var í Reykjavík, bauð jeg verklýðsfjelögunum, bæði karla og kvenna, að kenna þeim sem óskuðu, að búa til bursta, þegar ekki væri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.