Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 80

Hlín - 01.01.1931, Page 80
gagni kæmi að láta nemendur vinna með tækjum og út- búnaði, sem vitanlegt er, að einyrkjar og bændur al- ment geta ekki veitt sjer. Verður ávalt að gæta þess, að það sem kent er, geti orðið nemöndum örugg hjálp í lífsbaráttunni. í handavinnu verður mest áhersla lögð á fatasaum, vefnað og prjón. Þessar tegundir handavinnu eru ekki aðeins hverri konu nauðsynlegast að kunna, heldur sýnir reynslan, að ungar stúlkur læra þessa handa- vinnu síst á heimilunum. Það er altítt að þær kunni allskonar útsaum og fínar hannyrðir, er þær koma í húsmæðraskóla,en miklu sjaldgæfara, að þær kunni að sauma sjer föt eða vefa. Þarf þó ekki um að villast, hvors lífið geri meiri kröfur til. Um vefnað er þessi vankunnátta eðlileg, því hann hefur lagst niður um hríð. En við teljum vefnaðarkunnáttu litlu ónauðsyn- legri en fatasaum, hverju heimili í sveit, og mikla hjálp efnalegri afkomu manna. Þá þótti rjett að gefa kost á einhverri kenslu í hannyrðum, en ætlast er til að þær verði kendar seinni veturinn. Við ætlumst til, að handavinnunámið ali ekki einungis upp handlægni og leikni, heldur og virðingu fyrir heimilisiðnaði alment og skilning á þýðingu hans fyrir sanna og þjóðlega menningu. Matreiðslukenslan sje einkum miðuð við dagle&a matreiðslu, og reynt að láta hversdagsstörfin öll mæta nemandanum á sem líkastan hátt og þau gera á heimil- unum. Margar stúlkur fleygja frá sjer öllu, sem þær hafa lært, er heim kemur af skólunum, af því munur heimilis og skóla er svo mikill. Hvergi sjest greinilegar hættan, sem í því felst, að fjarlægja námið lífinu eða skólana heimilunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.