Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 92

Hlín - 01.01.1931, Page 92
90 Hlín Við verðum því að fylgjast með í þjóðmálunum á ýmsum tímum. Þau koma okkur öllum við. Ragnhildur Pjetursdóttir. P. S. Það er rjett að það komi fyrir almennings sjónir hvaða kröfur Kvenfjelagasamband íslands hef- ur gert til löggjafanna á Alþingi 1931. Málinu var ekki lokið þegar Alþingi var sent heim 14. apríl. Hefur K. f. nú endurtekið fjárbeiðni sína til þessa nýsetta Alþiiig- is, fáum við nú að bíða átekta og fylgjast með málum. R. P. Ti framkvæmda á verkefnum Kvenfjelagasambands fslands leyfum vjer oss að fara þess á leit, að hæstvirt ríkisstjórn sjái sjer fært að setja á fjárlög fyrir árið 1932: 1. Til Kvenfjelagasambands íslands ... kr. 20.000 2. Til heimilisiðnaðarfræðslu og vinnustofu — 15.000 3. Til húsmæðraskóla í Reykjavík gegn jöfnu tillagi frá Reykjavíkurbæ..... — 30.000 4. Til að koma á fót kensluskóla í hús- mæðrastörfum ................... ... — 20.000 Til skýringar þessum tillögum vorum leyfum vjer oss að benda á: 1. Kvenfjelagasambandið hefur nú fjelagsdeildir um nær alt land. Til þess að koma á samstarfi og sam- vinnu á milli þessara deilda þarf fjelagið að hafa í sinni þjónustu konur, er geti mætt á fundum kvenfje- laga og -jafnframt leiðbeint um húsmæðrafræðslu, garðyrkju o. fl. Oss þætti æskilegt að geta haft að minsta kosti 4 konur í vorri þjónustu til leiðbeininga í þessum efnum. Þá þarf félagið að kaupa kensluáhöld til húsmæðrafræðslu, sem nota verður við umferðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.