Hlín


Hlín - 01.01.1931, Side 95

Hlín - 01.01.1931, Side 95
Hlín 93 máli, en fáar eða engar konur látið í ljós álit sitt um það, þá ætla jeg að lýsa hugmynd minni n stuttu máli. Gæti það orðið til þess, að konur færu að hugsa meira um þetta en verið hefui’, og jafnframt láta í ljós álit sitt um það, þá þættist jeg ekki hafa skrifað til ónýtis. Jeg hef hugsað mjer stærð eldhússins 4 metra á livern veg, með glugga mót vestri, matargeymslu í kjallara undir eldhúsinu og hús fyrir eldsneyti áfast því. Dyr á suðurvegg eða austurvegg eða hvorttveggja, eftir því hvernig til hagar með íbúðina. í þessari lýsingu er gengið inn í eldhúsið að sunnan, tæpan metra frá vesturvegg (útvegg). Er þá fyrst eldavjelin til hægri, rjett við dyrnar, laus frá vegg, svo hægt sje að þurka bak við hana. Kemur það sjer oft vei. — Austur við vegginn er æskilegt að hafa afþiljað pláss til geymslu (ca. 1X2 metra) með hillum. þar mætti geyma sykur o. f 1., sem ekki má vera í raka. Framhlið þessarar kompu má vera ca. 30 cm. lengra norður en hún sjálf, í horni því, er þar myndast, sjeu hillur til að láta á smápotta og önnur slík ílát. — Norð- an við geymsluna er vatnskrani, skólpskál og þvotta- skál. Með vesturvegg er eldhúsbekkurinn og tekur hann yfir þvert húsið. Undir honum eru skápar og hólf fyrir stærstu potta og skúffur fyrir hrísgrjón, hafragrjón, hveiti o. fl. Skápar yfir bekkendum fyrir leirtau og diskarekk hjá glugganum. — Stiginn ofan í kjallarann við norðurvegginn, rjett við eldhúsbekkinn; yfir stiga- gatinu ljettur og traustur hleri. Ef þessi ófullkomna lýsing finnur náð fyrir augum »Hlínar«, þá bið jeg tilvonandi lesendur að athuga það, að'varla er hægt að gera ráð fyrir, að hver hlutur sje settur nákvæmlega á þann stað, sem til er tekinn í lýs- ingunni, því það fer eftir gerð alls hússins og geð- þekkni hvers eins, heldur er þetta ábending um það, hvernig innrjetting eldhúss eigi að vera, hvað þar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.