Hlín


Hlín - 01.01.1931, Page 112

Hlín - 01.01.1931, Page 112
»Heimskingi«, þrumaði Lincoln, »vanþakkláti sonur, þú kallar dýrgripi móður þinnar, ættargripina, óþarfa- þing, áem sjeu best geymdir á söfnum. Svei, þessum hugsunarhætti!« — Læknirinn stokkroðnaði en stillti sig vel. Forsetinn spratt á fætur og benti á skrifborð sitt og , sagði: »Komið hingað, setjist niður, og skrifið sam- stundis móður yðar til«. —- Hjer var ekkert undanfæri. Læknirinn settist í stól forseta og skrifaði móður sinni. Brjefið var slitrótt, því ávítur og lítilsvirðing gerir rnanh ekki vel hæfan til brjefaskrifta. Forsetinn skálmaði fram og aftur um gólfið, meðan læknirinn skrifaði og leit við og við í brjefið yfir öxl hans. »Skrifið þjer nú utan á brjefið og fáið mjer þáð, jeg skal koma því til skila«. Svo bætti hann við í alvar- legum róm: »Svo gætið þjer þess, Jóhann Wilkins, að skrifa móður yðar vikulega, meðan þjer eruð við þéssa herdeild, ef jeg kemst að því að þjer óhlýðnist þeirri skipun, set jeg yður undir herrjett«. Jóhann stóð upp, fjekk forseta brjefið og beið næstu skipunar. Forsetinn gekk enn um gólf. Hann nam stað- ar við gluggann og horfði út um stund. Loks sneri hann sjer við og segir hlýlega: »Ungi maður, munið það, að það er ekkert göfugra til í fari mannsins en þakklátssemin. En á hin'n bóginn er heldur ekkert til eins ódrengilegt í fari nokkurs manns eins og van- þakklætið. — Hundarnir gleyma ekki velgerðum, þeir eru þakklátir fyrir vingjarnleg orð og atlot. Að mín- um dómi er hinn almenni þakkardagur þjóðarinnar mesti hátíðisdagurinn á árinu«.*) Góðri móður eigum við næst Guði mest að þakka og *) »Thanksgivingday«, síðasti fimtudagur í nóvember, er hátíö- legur haldinn í Bandaríkjunum. Það er almennur þakkardag- ur til minningar um að uppskeran er komin í hús.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.