Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 117

Hlín - 01.01.1931, Síða 117
Hlin 115 Það vantar á það að við konumar í sveitinni kunnum að taka verkin rjettum tökum, og svo verður þreytan og einangrunin yfirsterkari öllum skilyrðum til að halda út í baráttunni. — Þetta gæti verið hjálp. En hvar er þá stúlku að finna, sem vildi fórna sjer fyrir svona starf ? S. Frá Kvenfjelagi Grindavíkur: — Síðastliðinn vetur (1929) bað kvenfjelag Grindavíkur alla þá, sem útgerð höfðu í Grindavík, að gefa fjelaginu einn fisk af hverj- um hlut (14 hlutir af bát). Tóku menn þessu yfirleitt vel og gerði fiskur þessi hátt á 4. hundrað krónur. Iiafa ýmsir af útvegsmönnum hvatt konur til að biðja nú í vetur um einn hlut af skipi á sumardaginn fyrsta eða úr fyrsta róðri á sumrinu. Kvenfjelagið í útparti VindJtælishrepps í Húnavatns- sýslu heitir »Hekla«. Samkomustaður þess er á Kálfs- hamarsnesi. Það sem fjelagið hefur starfað á árinu er þetta: 1. Fjelagskonur ruddu sjálfar a einum degi veg á fjelagssvíóðinu á að giska 3000 metra langan. 2. Við komum á fót kálgarði, sem er 4000 fermetrar, og var sú vinna öll gjafadagsverk. 3. Við gáfum 100 krónur til tveggja heimila fyrir jólin. 4. Haldið var vikunámsskeið í handavinnu á fjelags- svæðinu fyrir stúlkubörn 8—14 ára, bar það góðan árangur og verður því haldið áfram. 5. Þá komum við okkur upp einum lóðarstokk, og fluttu sjávarútvegsbændur fjelagskvenna hann, 3 róðra hver, og gerði það 99 krónur, er við öfluðum á hann. En við 4 efnuðustu landbúnaðarkonurnar gáfum sitt gimbrarlambið hver, sem eiga að verða ær fjelagsins með tímanum, fjelaginu að kostnaðarlausu. Það sem 8*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.