Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 119

Hlín - 01.01.1931, Síða 119
Hlln 117 Frá Kvenfjelagi Gerðahrepps i Gidlbringusýslu: — Fjelagið var stofnað 7. des. 1917, og var þá ákveðið að tilgangur fjelagsins skyldi vera sá að hjálpa fátækum og veikum á ýmsan hátt og prýða sóknarkirkjuna (Út- skálakirkju). Það höfum við gert dálítið. Við höfum gefið henni altarisklæði, 2 ljósahjálma og ofn. Þegar kirkjan var máluð, lögðum við 450 kr. í þann kostnað og lánuðum 500 kr. — Fátæku fólki höfum við gefið talsvert af peningum og fatnaði. — Einn vetur kost- uðum við unglingaskóla hjer í Garðinum, en því miður lagðist hann niður aftur fyrir þátttökuleysi. Frú Anna Eggertsdóttir í Laugarási í Biskupstwug- um skrifar 1929: — Vel hefur garðyrkjan gengið hjer í sumar, jeg hef 17 tegundir í garðinum mínum, sem flestar hafa náð fullum þroska, og sumar ágætum, t. d. blómkál, hvítkál og gulrætur. Yndislegt verk er það að annast »blömgaðan jurtagarð«. — Jeg á næstum enga ósk heitari en þá, að mjer mætti auðnast að vekja á- huga og þekkingu á þeirri atvinnugrein hjerna, því það er ekkert smáatriði, það hefur stórt menningar- legt gildi og eykur vellíðan manna mjög. — Það er ó- mælt, það sem garðurinn hjerna hefur hjálpað til að fæða fólkið mitt í sumar. Margan dag hef jeg ekki matreitt annað en grænmeti úr garðinum mínum, og allir hafa fengið sig sadda og þótt maturinn góður og fallegur. Sjálfsagt gæti Árnessýsla ein ræktað nóg grænmeti handa allri þjóðinni, þótt hún kynni miklu meira að nota það en nú gerist. Þá þyrfti fólk ekki að kaupa það myglað og skemt l'rá útlöndum, og væri þá strax stig- ið spor í rjetta átt. Þetta er stórmál, sem kvenfje- lögin verða að gera meira fyrir. Hver einasta kona þyrfti að kunna að matreiða græmneti. Jeg hef selt dálítið af grænmeti til Reykjavíkur, hef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.