Hlín


Hlín - 01.01.1931, Síða 121

Hlín - 01.01.1931, Síða 121
Hlln 119 í sumar eftir ástseðum, matjurtir spruttu ágætlega, sjerstaklega blómkál, grænkál, ertur, hreðkur og næp- ur. Jeg er mjög þakklát nefndinni fyrir fræsending- una, jeg miðlaði því á 4 bæi. Af Norðurlandi -er skrifað: — Iíjer í sveit eru 2 spunavjelar, 6 stórar prjónavjelar og 5 sokkavjelar, allar komnar þetta ár. Hjer er heldur að lifna yfir tó- vinnu, þrátt fyrir fólksleysið. S. Af Norðurlandi er skrifað: — Jeg hef spunnið tog í sokka handa tengdadóttur minni og mjer, við erum í þeim þegar við höfum mest við, og þykja þeir bara mikið fallegir. Jeg hef gert þetta til að hafa áhrif á ungu stúlkurnar, að þær tættu sjálfar sokka á fæturna á sjer. Mjer hefur lukkast að láta þær mikið leggja niður silkisokkaná. Hjer í sveitinni eru þær mikið farnar að vera í togsokkum, sem líkjast ísgarni. Mjer hrylti við þessari silkisokkaöld, að varla var svo fátæk sveitastúlka að hún gæti látið sjá sig í öðru en silki- sokkum, svo magnað var þetta orðið, en nú eru tog- sokkarnir mínir búnir að vinna mikið gagn, og þykir mjer vænt um. Hjer í sveitinni þykir heimasætunum heiður að hafa sjálfar unnið á'sig sokkana og nærfötin. Það hjálpar mikið, ef fleiri taka sig saman um að rísa upp á móti heimskulegri tísku í hverju sem er, unglingana vantar það sjálfstæði að brjóta einir í bág við venjuna, sem von er. Ullar- eða togsokkar, haglega gei'ðir eiga einhvern- veginn svo mikið betur við veðurlagið hjá okkur, ferða- lögin, húsakynnin, alt, þeir eru eitthvað svo hlýlegir. A. Frá Suðureyri er skrifað 1931: —- Það er í ráði að stækka samkomuhúsið okkar, byggja við það leiksvið með kjallara undir fyrir veitingar. Fjelagið okkar ætl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.