Hlín - 01.01.1931, Síða 134
132
Hlin
Heiniilisiðnaðarfjelag íslands.
VEFSTÓLAR. Fjelagið hefir nokkra finska vefstóla til
sðlu með tækifærisverði (100—200 krónur). Skðft fvlgja,
enekki skeiðar eða hðföld. VEFJAREFNI, VEFJARÁHÖLD,
ULLARKAMBA og INDIGÓLIT útvegar fjelagið þeim,
sem þess óska. Peningar verða að fylgja pöntun eða
greiðast við móttökku. Pantanir séu stílaðar til formanns
fjelagsins: Guðrúnar Pjeturdóttur, Skólavörðustig 11, Rvík.
Sími 345. — Ef þjer viljið að fjelagið útvegi yður handa-
vinnuefni eða áhöld, þá gerið pöntun sem allra fyrst. —
ÍSLENSKAR VEFNAÐAR og ÚTSAUMSGERÐIR. Verð
kr. 1.50 mappan (10 blöð). Hýll saln Útkomið. — Verslun
Hólmfríðar Kristjánsdóttur, Pmgholtsstræti 2, Rvík, annast
útsölu á möppunum og sendir þær gegn póstkröfu, hvert
á land sem er. — Peir, sem hafa tekið möppur til útsölu
fyrir fjelagið, geri svo vel að gera Hólmfríði skil á and-
virði þeirra eða senda það óselda til hennar.
HÚSMÆÐUR!
Munið það, að hreysti og efnaleg velferð þjóðarinnar er
mest háð mentun og hyggindum húsmæðranna.
Hafið þér athugað að
^ J il „ . - fáið þér allar tegundir lífefn-
O I I IJ \J í I I 1 vJ anna í ríkulegustum mæli,
- - fáið þér hreysti og langlífi fjöl-
Oftyrmu Skyldu yðar til handa,
_ 1 j —| | | Kið þér hollasta og næringar-
UmU m mesta fæðu fyrir minst verð.
Notið mjólk og mjólkurafurðir I hverja máltíð; með þvi
er börnum yðar og'fjárhag heimilisins best borgið. Skrif-
ið eða símið í dag og vjer munum senda .yður verðskrá
og vörur okkar, hvar á landinu sem þjer búið.
Mjólkursamlag K. E. A., Akureyri.