Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Side 41

Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Side 41
41 þarf að leggja mat á það sem rannsakað er og þá þarf spurningin um hlutlægni og það hvaða hagsmunir ráða niðurstöðunum að vera ofarlega í huga rannsakanda. SAMSTARFSÁÆTLUN OG ÁRANGUR HENNAR Í kaflanum verður sagt frá þróunarverkefninu um samstarfsáætlunina, skrefunum fimm og helstu niðurstöðum sem tengjast þeim hluta rannsóknarinnar. Kaflanum lýkur á umfjöllun um heildarmat foreldra og kennara á þróunarverkefninu. Helstu gögn sem vitnað er til eru spurningalisti (lokamat) sem lagður var fyrir kennara og foreldra, viðtöl við kennara, foreldra og nemendur og ýmiss konar mat á verkefninu. Eftir upphafsundirbúning þróunarverkefnisins var haldið námskeið fyrir kenn- ara Oddeyrarskóla um samstarf heimilis og skóla, hugmyndafræði Epstein (2001) og viðtalstækni í ágúst 2002. Mynd 1 gefur yfirsýn yfir þróunarverkefnið og getur auðveldað lesandanum að átta sig á framvindu þess. Vinnuferlið er rakið í tímaröð. Mynd 1 – Vinna kennara Oddeyrarskóla og rannsakanda 2002–2004 Þróunarvinna skólans 1. skref – myndun aðgerðahóps Haustið 2002 var aðgerðahópurinn myndaður. Í viðtölum við þátttakendur hans kom fram að allir voru ánægðir með vinnu hópsins og töldu að samstarfið og andrúmsloftið innan hópsins hefði verið til fyrirmyndar. Í skýrslu Oddeyrarskóla (Rannveig Sigurð- ardóttir, Helga Hauksdóttir, Svanhildur Daníelsdóttir og María Aðalsteinsdóttir, 2003) kom fram að samskiptin innan hópsins voru góð og óþvinguð, einstaklingarnir fengu að njóta sín og öll sjónarmið voru tekin gild. Kennararnir töldu sig læra mikið á því að starfa í aðgerðahópnum þar sem farið var ítarlega í samstarfið. Umræður vöktu þátt- takendur til umhugsunar og einn kennaranna sagði í viðtali: „Ég er ákaflega ánægður að fá að fylgjast með og taka þátt í þessu forvitnilega verkefni“. Í viðtali var sérstak- lega leitað eftir viðhorfum foreldrafulltrúans. Hann sagði: Mér leið vel í þessum hópi, mér fannst fullt og mjög mikið mark tekið á því ING IB JÖRG AUÐUNSDÓTT IR Haust Vor Haust Vor 2002 2003 2003 2004 Námskeið samstarf og viðtalstækni 1 árs áætlun Námskeið heimanám Áætlun 2. og 4. ár Aðgerðarhópur myndaður 3ja ára áætlun Upphafsmat Forgangsverkefni: jákvæðu skilaboðin, fræðslufundir, fjölskylduheimsóknir … Lokamat Símati komið á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.