Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Síða 80

Uppeldi og menntun - 01.01.2007, Síða 80
80 Niðurstöður sýna að samband er milli þess að lenda oft í hlutverkaárekstrum og finna til tilfinningaþrots, hlutgervingar og minnkaðs starfsárangurs. Þannig virðast árekstrar milli hlutverka ýta undir kulnun svo að mælanlegt reynist í öllum þremur undirþáttum kulnunar. Tafla 4 – Samband milli hlutverkaskýrleika og undirþátta kulnunar. Hlutverkaskýrleiki Tilfinningaþrot Oft Miðlungs Sjaldan Alls Fjöldi Minnst 38 52 10 100 52 Meðal 35 37 28 100 54 Mest 20 41 39 100 61 167 Kendall’s Tau-b = 0,232; P<0,001 Hlutgerving Oft Miðlungs Sjaldan Alls Fjöldi Minnst 43 31 25 100 51 Meðal 33 48 20 100 46 Mest 18 49 33 100 72 169 Kendall’s Tau-b = 0,177; P<0,05 Starfsárangur Oft Miðlungs Sjaldan Alls Fjöldi Minnst 18 44 38 100 50 Meðal 26 43 31 100 35 Mest 40 39 21 100 67 152 Kendall’s Tau-b = -0,203; P<0,01 Niðurstöður sýna að samband er milli óskýrra og illa skilgreindra hlutverka á vinnu- stað og allra undirþátta kulnunar, þ.e. tilfinningaþrots, hlutgervingar og starfsárang- urs. Má leiða líkur að því að óskýr hlutverk valdi kulnun. Starf og starfsumhverfi kennara Margvíslegar spurningar um starfsumhverfi kennara sýndu ekki mikla marktæka fylgni við kulnun, að undanskildum spurningum um afstöðu til sveigjanleika, aðalnámskrár og um hvatningu í starfi. Niðurstöður þeirra sýndu marktæka fylgni við alla þrjá undirþætti kulnunar. L ÍÐAN KENNARA Í STARFI – VINNUGLEÐI EÐA KULNUN?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.