Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 9

Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 9
MORGUNN 135 íróSleik þess. Nú fór eg að fá svör við mörgum þeim spurn- ingum, sem eg hafði glímt við, frá því eg var barn; og nú fór eg smátt og smátt að fá kjark til að viðurkenna sjálfa mig. Því að oft var eg í feikna vanda og spurði sjálfa mig: „Hvað er það, sem þú sór? er það eins og þér var sagt, þeg- ar þú varst barn, vitleysa, eða er það veruleiki, sem þú átt að gera þér og öðnun að ánægju og gagni?“ Þetta góða fólk, sem eg nú kyntist, sýndi mér fylstu samúð og traust, og á fundum, sem fóru aö verða stöðugir bjá okkur, kom æði margt mjög eftirtektarvert fyrir. Eg fór að lýsa fyrir fundarmönn- um verum, sem eg kannast alls ekki við, en þeir voru ekki í neinum vafa um að þelckja. Einu sinni sem oftar vorum við að byrja fund. Miðillinn, sem við höfðum þá, var nýfarinn í sambandsástand. Þá verður mér litið til dyranna, og eg sé, hvar kemur inn kona, og fram úr hálsinum stendur blóðbuua. Þá fellur liún á gólfið. Mér varð ákaflega bilt við, hljóðaði upp, þreif í handlegginn á sessunaut mínum, og segi: „Æ, guð hjálpi okkur! Þetta var voðalegt!“ Þá varð alt rólegt og fundurinn gekk ágætlega. Þegar fundurinn var búinu. var farið að spyrja mig, hvað eg hefði séð, sem eg hefði orðið hrædd við, og sagSi eg þá frá þessari sýn. Við töluðum um þetta aftur á bak og áfram. Þá stóö húsbóndinn upp og fór fram fyrir til þess að tala við fólk sitt eða útvega olckur kaffi, kemur inn aftur með töluverðum asa og segir: „Þetta er nú merkilegt. Þegar eg kem fram í eldliúsið, segir stúlkan mér, að kona hafi komið, meðan á fundinum stóð, og sagt frá, að stúlka liafi fyrirfarið sér rétt í þessu.“ Hún hafði látist á þennan hryllilega hátt, sem eg sá á fundinum. Eg man okk- ur setti öll dálítið hljóð, og okkur fanst þetta víst ekki al- gjörlega ómerkilegt. Oöru sinni var það, aö hjón voru með mér á fundi. Eg hafði ekki séð þau fyr, og eg þekti þau ekkert. Þá lýsti eg manni hjá þeim og segi þeim, að það standi nafn, sem eg nefndi, í línu yfir brjóstið á honum. Þau géta ekki með neinu móti kannast við hann. svo að það var ekkert átt við það meira, þangað til við vonim að fara af fundinum. Þá segi eg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.