Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 12
]38 MORGUNN setti að henni og okkur fanst hugarástandið vera eitthvaS að breytast. Okkur var sagt, að nú gætu góðar verur í öðr- um heimi tekið hana að sér, og mundu gera það. Nú væri vöknuð hjá henni löngun til betra lífs. Áður hefðu góðar ver- ur ekki getað að henni komist. Svo liðu nokkur ár, og við vorum alveg hætt að hugsa um hana. Þá var það einu sinni á tilraunafundi, að eg sá stúlku, sem eg kannaðist eklcert við, við sambandið. Hún komst í gegn hjá miðlinum, sagði okkur, að hún væri sama stúlkan, sem verst hefði litið út í mínum augum. Og nú væri hag sínum annan veg farið en þá. Hun þakkaði mjög hjartanlega fyrir það, sem við hefðum fyrir hana gert, og síðan hefir hún ekkert gert vart við sig, svo að eg viti. , Reynsla olckar í sambandi við þetta ókyrleikaliús, var miklu margbrotnari en eg hefi nú sagt ykkur frá. En þess eðlis, að frá henni verður ekki skýrt aö sinni. Ókyrleikinn hætti í húsinu við tilraunirnar. III. Fram í ókomna tímann. Oft hefir það komið fyrir, að eg hefi séð ókomna við- burði. Fyrir noltkrum árum var það einu sinni við messu í Fríkirkjunni, að eg sé, að á gólfinu stendur líklcista, sem mér sýnist mjög einkennileg. Einkum er hún óvenju há. Eg segi við konu, sem hjá mér sat: „Það verður ekki langt þangað til hér fer fram mjög fjölmenn jarðarför. En kistan er svo einkennileg.“ Svo lýsti eg, hvernig mér sýndist það alt. En röskum mánuði seinna fór fram afar fjölmenn jarðarför frá Fríkirkjunni, og sá, sem jarðaður var, hafði lagt fyrir að jarða sig í rúmfötunum sínum. Svo að þið getið nærri, að kistan var dálítið einkennileg. En maðurinn var alfrískur, þeg- ar eg sá sýnina. Þannig hefir það oft nokkuð komið fyrir, að eg hefi séð jarðarfarir fyrir sig fram, og þekt þær, þegar þær hafa farið fram, eftir einn eða tvo mánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.