Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 28

Morgunn - 01.12.1923, Side 28
154 MOR&UNN þessari, sem er á stöðugu iði, má greina, a. m. k. oft og einatt, bjartari bletti, og á þeim stöðum er eins, og þokan þjappist saman eða þéttist, og úr verða ekki ólögulegir hnoðrar, heldur oftast nær algerlega rétt lagaðir manns- fingur, hendur, handleggir og j afnvel höfuð. Þessir líkams- hlutar eru annaðhvort sjálfbjartir, eða þeir eru með eðli- legum lit. Þeir hreyfast hægt til og frá í herberginu og koma oft svo nálægt fundarmönnum, að' unt er að koma við þá og fullvissa sig um raunverulega tilvist þeirra og festu. Yið snertingu eru þeir því nær altaf eins ákomu og venjulegir líkamshlutar manna með hæfilegan blóðhita. En eru þetta nú efeki t. d. hendur miðilsins eða einhvers af fundarmönnum, eða þá tilbúnar hendur, sem laumað hefir verið inn á fundinn í sviksamlegum tilgangi? Nei, það er línt að sanna, að svo er ekki, heldur hafa limir þessir mynd- azt við líkamningu á fundinum sjálfum og aflíkamazt þar aftur. 0g sönnunin er þetta, að dr. Geley hefir heppnazt að fá parafínafsteypu eða mót af höndunum með aðferð, sem sálarrannsóknamenn hafa að vísu reyut áður, en hefir náð fullkomnu og auknu sönnunargildi hjá dr. Geley. Að- ferðin er á þessa leið: Tveir menn halda hvor um sína hönd miðilsins. Rautt ljós er -motað, svo að greina má þá, sem viðstaddir eru. f stóra fötu eða ílát er látið vatn, sem haldið er heitu með rafmagni, en þar á ofan er helt bráðnu parafíni. Tlátið stendur á borði, um 60 sm. frá miðlinum. Höndin, sem lík- amast, dýfir sér nú ofan í párafínið, oftar en einu sinni, ef þörf er á. Þegar höndin er dregin upp úr, storlcnar para- fínið þegar í ioftinu, og myndast þá þar með steypumót um- hverfis hana. Síðan aflíkamast hönidin og lœtur parafín- hanzkann eftir bjá J'undarmönnum. Síðan má hella gipsi í hanzkann og dýfa síðan öllu saman í heitt vatn; bráðnar þá parafínið utani af, en eftir verður nákvæm afsteypa úr gipsi af hendinni. Dr. Geley fékk ekki aðeins afsteypur af liöndum, held- ur einnig- af fótum og nokkrum hluta af andliti. Afsteyp-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.