Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Síða 50

Morgunn - 01.12.1923, Síða 50
176 MOEGUNN koma til þess aö þakka mér fyrir síðast. Hann sagðist alt af hafa lifatS á þeirri stund síðan. Bg var líka mjög glaður og þakkaði guði fyrir þessa stund, sem h.ann hafði leyft, að tjaldinu væri lyft, til þess aö sameina þessa elskendur af1> ur, eða til þess, að dauðinn yrði þeim ekki aðskilnaður. Skeggtoppurinn. Oft er það, að þessar myndir, sem eins og þrýstast inn í liugann, koma í smápörtum. Bitt sinn var eg að tala viö nokkrar stúlkur á ganginum í húsi mínu, seint uin kvöld.Pinst mér þá, að hjá einni stúlkunni komi skeggtoppur, — eg sá hann ekki með líkamlegu augunum. Bg segi henni frá þessu; hún hlær að því og segir, hvort það muni vera farið að vaxa skegg utan við sig. Síðan smábætist við myndina, þar til alt andlitið er kom- ið, en augun þó skýrust, eða myndin af þeim skýrust. Lýsti eg þessu fyrir henni. Þið munið, að eg sá þetta ekki með líkamlegu augunum. Hún segir, að sér blandist ekki hugur um, að þetta sé lýsing á andliti föður síns framliðins. Aldrei hafði eg séð hann og aldrei séð mynd af honum. Næsta morgun hitti eg stúlkuna. Hún þakkaði mér fyrir síðast, og sagðist sjaldan hafa sofið jafn-vel, því að sér hefði fundist hún finna nálægð föður sín.s, og það liefði verið sér óendan- leg sæla að vita af honum nálægt sér. Síðar sagði stúlkan mér, að hún hefði verið venju fremnr lasin þetta kvöld. Svendsen. Bins og eg gat um áðan, þá er það haustið 1914, að eg fer lítillega að fást við rannsókn dularfullra fyrirbrigða, eða fer að ljá mig sem verkfæri til þess. Bg ætla ekki að tala um árangurinn af því, því að um hann get eg sjálfur lítið sagt. Um það leyti hverfur draummaður minn, sem eg hefi sagt ykkur frá, en í stað hans kemur annar, sem inér þykir enn vænna um. Hann kallar sig Svendsen.Fyrir sjónir minar hefir hann komið svo: Hann er fremur lágur maður vexti, gófi- legur, ljós í andliti, með ljóst efrivararskegg, nokkuð stórt nef með lið á. Iíann er kvildegur og snarlegur, ákaflega ákveð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.