Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 52

Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 52
178 MORGUNN um, formaður og vélarmaSur. Þegar við komum fram í Hval- fjörð og fórum að beygja til Reyltjavíkur, hvessir,og erstorm- urinn beint á móti. I tvær 'stundir liöldum við beint í veðr- ið; ekkert 'hafði gengið, en okkur hrakið heldur til hafs. Bátsmennirnir voru orðnir vondaufir um, að við myndum ná hingað heim, og voru farnir að hafa orð á að snúa aftur. Kona mín og fósturdóttir voru framarlega á bátnum; hafði eg búið þar um þær svo sem hægt var, því að þær voru sjó- veikar. Þegar okkur var þarna heldur að reka til hafs, ka'llar formaðurinn til mín, — bátsmennirnir voru aftur á bátnum. Iíann segist vilja snúa inn í Hvalfjörð, en spyr mig þó, hvernig mér lítist á það. En áður en eg gat svarað því, kall- ar konan mín á mig. Eg fer til hennar, en þá finst mér Svendsen kom til mín og segir: „Þið megið ekki snúa aftur, nema þið skerið frá ykkur lirísbátinn. En bezt er fyrir ykk- ur að halda áfram; það fer bráðum að ganga, og þið kom- ist öll heim í lcvöld.“ Eg fer svo til mannanna aftur og spyr þá, hvort þeir vilji sleppa viðarbátnum. Nei, það vildu þeir ekki. „Yiljið þið þá fara eftir því sem eg segi?“ Þeir kváðu svo vera. „Þá skulum við halda áfram; eg held, að lygni bráðum.“ Þeim var þetta mjög nauðugt, en gerðu það samt. Eftir svo sem 1/4 stundar lygnir lítið eitt, og komumst við þá dálítið áfram. Smátt og smátt færðumst við svo nær Reykja- vík og náðum þangað heilu og höldnu. Það er ekki hægt að fullyrða, hvernig farið hefði, ef við hefðum snúið aftur á bátnum, en líklegt þykir mér, að mjög illa hefði farið; að annaðhvort hefðum við brotið bát- ana og alt farist, eða við orðið að sleppa bátnum með lirís- inu, og báturinn sjálfur var mörg liundruð lcróna virði. En eitt er vís1:. að ef við hefðum snúið aftur, þá hefðum við ekki náð lieim um lrvöldis, og við hefðum smiið aftur, ef eg hefði ekki verið þess fullvís, af því, sem Svendsen sagði mér, að við myndum komast áleiðis. Yfir Eiðið. Annað sinn, sumarið 1918, var það, að eg var ásamt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.