Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Side 55

Morgunn - 01.12.1923, Side 55
MORÖUNN 181 uppeftir. Sama tilfmnin'gin kemur svo í höfuðið, og þetta smáfærist saman og nálgast hjartað að mér finst. Nú er sjálfsagt komið að mér. Nú er eg að flytja mig, hugsa eg, en bíð rólegur þess sem verða vill. Þegar þessi ónota tilfinning, er eg taldi víst að væri dauð- inn. hafði nær því gripið um mig allan, tekur kona mín eftir að eitthvað er að mér og kallar til mín; það er aðeins að eg get svarað henni. Bn í sömu svifum verður mér litið upp yfir höfðagaflinn á legubekknum; sé eg þá að þar stendur kvenvera, og er sem hún standi þar á verði. Hún er liá og grönn, nokkuð toginleit, en það er svipurinn, sem jeg gleymi aldrei. 1 svipnum var svo mikill góðleikur aö engin orð geta lýst, það var eins og úr svipnum skini feilmin öll af góð- leik, kærleika og fórnfýsi. Iiún horfði niður á mig og augna- ráð hennar hafði þau áhrif, að mér fanst öll þjáning hverfa. Mér fanst, sem um mig streymdi himneskur friður, mér lá við að lirópa „Dýrð sje guði í upphæðum“, en líklega hefði mig brostið líkamsþrek til þess. Kastið leið svo frá aftur og enn sá eg yndislega andlitið á stúlkunni, en eftir litla stund hvarf sýnin, en eg sendi hljóða þökk til hins algóða alföður, sem hafði leyft þessari kærleiksríku veru að birtast mér á þessari stundu. Bg er sannfærður um, að þessi kven- vera var frá æðra sviði tilverunnar, og að ekkert annað en kærleikur hefir lrnúð hana til þess að korna og birtast mér á þessu augnabliki, sem mér fanst dauðinn vera að nálgast. Bf til vill hefir hún haft það hlutverk með höndum að linna þjáningar margra á þessum veikinda. og dauðatímum; eg veit það eklti; en eg veit það, að eg hefi aldrei fundið jafn- mikið af himneskum friði og guðlegum kærleika streyma til mín frá nokkurri mannlegri veru, og eg get aldrei fullþakk- að að hafa orðið þess aðnjótandi. Bg get vel skilið, eftir þetta, að það komi eins og gleði- ■og friðarblær á menn, þegar þeir deyja, ef þeim mætir önnur eins ástúð. eða ef til viill ennþá meiri — frá guðlegum og góð- um verum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.