Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 62

Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 62
188 MORGUNN í andleg'uni skilningi en liann hefir sjálfur getað komið þeim. Jesús lýsir því berlega yfir, að hann hafi enn margt að segja þeim, ef þeir vœru því vaxnir að veita því viðtoku. En því miður séu þeir það ekki enn. Pyrir þá sök getur starf hans ■ekki orðið nema byrjun. En þeirri byrjun verður síðar haldið áfram, er andi sannleikans kemur. Ilann, andi sannleikans, sem er jafnframt hinn mikli huggari, á smátt og smátt að leiða lærisvieina Krists eða himi kristna söfnuð til æðri og fulikomnari guðsþekkingar. Með öðrum orðum: opinberunin á að halda á'fram. Og eitt af því, sem andi sannleikans á að framkvæma, er að kunngjöra lærisveinum Krists það, sem koma á. En sú opinberun á ekki að vera ö n n u r opinberun; andinn á aðeins að halda áfram því starfi, sem Jesús byrjaði. Pramhaldið verður byrjuninni til vegsemdar, — sýnir, live sönn hún var, hve ótæmandi blessun hún felur í sér, hve óþrotlegar uppspretturnar eru. „Hann mun vegsama mig, því af mínu mun hann taka og kunngjöra yður“. Yiðbótar-opin- berunin, sem hér er gert ráð fyrir, á ekki að verða í neinni andstöðu við það, sem Jesús hefir birt lærisveinunum og öðr- um þeim, -er á hann hlýddu, heldur til að gera opinberun hans dkiljanlegri og fyllri, því að andi sannleikans, sem líka í skilnaðarræðunum er nefndur andinn heilagi, „mun kenna yður alt, og minna yður á alt, sem eg hefi sagt yður“, segir Jesús. Til þess að hafa nú sem allra öruggastan grundvöll undir fótunum, skulum vér minnast þess, að það er engan veginn víst, að þessi orð textans séu bein ummæli Jesú. Niá vita fræðimjennirnir það örugglega um Jóhannesarguð- spjall, að það er alls ekki ritað af Jóhannesi postula, held- ur allmörgum árum eftir andlát hans og af alt öðrum manni. Það flytur oss langar ræður, sem lagðar eru Jesú í munn, en eru afar-ólíkar þeim ræðum Jesú, sem hin þrjú guðspjöllin faira oss. Tiexti vor er því íyrst og fromst sönn- un þess, hvernig lröfundur guðspjallsins og þeir kristnir menn, sem honum voru sammála, litu á þetta, hverja slcoð- un þeir höfðu á opinJberun Jesú og framhaldsstarfi andans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.