Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 80

Morgunn - 01.12.1923, Qupperneq 80
206 MORGUNN hver veit, eða þá það, sem stendur í bréfum frá mér. Verið þið nú hlessuð og sæl. Hjörleitfur Einarsson“. Enginn viðstaddur kannaðist við neitt af þessu. Sumir töldu, að rétt væri að leita, ef ske kynni, að einhver fyndust bréf frá séra H. E. til S. H. Kvaran; en af því varð þó ekki. Um nóttina dreymir stúlkuna, er eg hefi áður nefnt, séra H. E.-. „Þekkirðu mig, stúlkan mín T ‘ sagði hann góðlátlega, um leið og hann heilsaði henni. Hún hafði e'kki séð hann lif- andi; en samkvæmt lýsingunni, sem hún var búin að heyra af honum á fundunum, sá hún, að það mundi vera séra H. E. Iíún kvað já við því. „Sælir eru þeir, sem trúa því, þótt þeir ekki sjái; leitaðu bara stúlka mín,“ segir hann. Var nú þetta gjört. Eftir all-langa leit fiivst bréf frá séra H. E. til S. H. Kvaran. Innan í því 'liggur hálf örk úr öðru bréfi, sem ekki á neitt skylt við þetta bréf, en í þeim helmingi er einnig staðfesting á sumu af því, er hann tilfærði á fundinum; þessi hálfa örk virtist að minsta fcosti ekki eiga neitt skyit við þetta bréf. í þessu bréfi minnist hann á útlendu mennina, að þeir hafi gist lijá þeim sumarið 1907 um konungskomuna. Segir hann, að annar hafi heitið Aage Möller. Iíann minnist þar á myndastyttuna, sem þessir menn hafi sent konu sinni í jólagjöf; hún haifi verið e'ftir Thorvaldsen og kostað T50—- 200 kr. Hann segist hafa sent S. H. Kvaran bréf með kipi, sem hét Eljan. Hann minnist á spíritismann í bréfinu og við- hefur mjög Hík orð og á fundinum. Ennfremur getur hann þess, að hann hafi leigt út húsnæði fyrir 22 krónur um mán- uðinn, að hann hafi búið Láru dóttur séra Jósefs undir verzl- unarskólann ; hún hafi átt að fara í mentaskólann, en úr því hafi ekki orðið. Á spíritismann minnist. hann ennfremur og viðhefur mjög lík orð og á fundinum. Á fundinum 17. febr- getur drengurinn þess, að liann sjái mann, sem hann lýsir vel og greinilega. Hjá honum sér hann letrað nafnið: „Jakob Helgason“. „Manstu uppáhalds sönginn minn, Þura, hersöng Frakka? Manstu eftir, þegar eg kom heim frá Englandi, en manstu etóki að eg var nokkra daga á Hvalnesi eða Hvaleyri? Mig minnir, eg fengi hring-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.