Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Page 110

Morgunn - 01.12.1923, Page 110
236 MORGUNN andlegar lækningar iðka. Einn af þeim mönnum, er leggur stund á þær, heitir Robert James Lees, og á heima í bænum Ilfracombe á Suður-Englandi. Hann er miðill og hefir ritað ósjálfrátt bók, sem heitir „Through the Mists“ (Gegnum þok- una), er ýmsir menn hér á landi liafa lesið. I síðastl. marz- mán. læknaði hann 23 ára gamla stúlku, sem hefir verið brjál- uð síðan er hún var 15 ára. Lækningin fór fram í húsi manns, sem heitir H. P. Robbich. Blað, sem gefið er iit í bænum, sem Lees á lieima í, „Ilfraeombe Chronicle and Gazette“, skýrir oss frá læloiingunni: „pegar stúlkan var flutt á heimili lir. Rabbich var hún gersam- lega mállaus. Hér um bil 2 stundir og einn stundarf jórðung barðist hr. Lees við sjúklinginn. Hr. Rabbich varð að vera mjög nærri lion- um, af ótta við það, að stúlkan mundi verða konum sterkari. Hr. Lees sagði: „petta er meira en eg er einí'ær um. Eg verð að fá hjálp frá æðri anda.“ pá kom mjög göfugur andi. „Eftir tvær stundir/‘ segir hr. Rabbich, „sá eg fyrsta brosið koma á andliti ungu stúlk- unnar. pá sá eg hana rétta út höndina og taka í hönd hr. Lees. Hún hneig aftur á bak hægt og friðsamlega. Ilún brosti og lyfti upp höfðinu og talaði við okkur skynsamlega. Við settum hana á legubekk, og þnr hvíldi hún sig rólega, þangað til klukkan var orð- in nálægt 2. pá var hún send heim og var með réttu ráði. I dag hefir hún heimsótt okkur, og ekkert gengur að henni.“ pegar þær tvær stundir voru liðnur, sem áður hefir verið getið um, leið yfir hr. Lees, sem er 73 ára gamall. Sagt er, að hann hafi látið uppi, að þetta sé örðugasta baráttan, sem hann hafi lent í, og fyrir hans hjálp hafa 74 brjálaðar manneskjur fengið vitið aftur. Erú Petherbridge, móðir ungu stúlkunnar, sagði fulltrúa blaðs vors, að í gærmorgun hefði dóttir hennar, fyrsta skiftið á 8 árum, farið að fást við útsaum. petta var útsaumspjatla, sem hún hafði verið að eiga við, og hnfði átt nð verðn nfmælisgjöf til móður henn- ar, þegnr liún misti vitið, og við þessa pjötlu hafði ahlrei verið lok- ið. I gær var saumakarfa hennar sett fyrir hana, og hún tók hana og hélt áfram verkinu, eins og hún liefði rétt áður hætt við það. „Hún er eins og barn, alveg eins og hún var 14 ára gömul, eins og þessi hluti úr lifi hennar hefði þurkast út,“ sagði frú Petherbridge. „Hún man eftir systur sinni. Hún virðist vera feimin og ófram- færin og talar með lágri rödd. T dag hefir liún lesið dálítið. Hún taldi dálítið af peningum og tók shillingana og smápeningana frá.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.