Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 4

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 4
130 M 0 KG U N N ir atburðunum, gerðu úr þeim alt annað en þeir voru í raun og veru. Þannig munu sumar vofur ekki hafa ver- ið annað en hvítur þvottur á legsteini, afturgöngurnar menn, sem voru að lifna við á líkbörunum o. s. frv. Af því tæi er líklegt, að verið hafi afturganga Bjarna-Dísu á Fjarðarheiði. (S.S.) Þar er það stúlka, sem er kornin að dauða sökum hungurs og kulda, en hefir helt í sig brennivíni og stokkið út í skaflinn. Maðurinn, sem fyrst- ur kemur að, hyggur að Dísa sé dauð og í þann veginn að ganga aftur og hans fyrsta verk er að veita henni það tilræði, sem nægði til þess að hún stæði ekki upp í annað sinn. Af þessu leiðir, að þegar um er að ræða kenningar þjóðsagnanna um annað líf, er nauðsynlegt að gera sér ljóst, hvaða trúarhugmyndir ríkja hjá almenningi um það atriði og hvaða þátt sú trú hefir átt í því að mynda og móta sagnirnar. Er ef til vill hægt að skýra alt það, sem fram kemur í þjóðtrúnni um annað líf út frá skoð- unum þeim, sem haldið var að þjóðinni á þeim tíma, er sögurnar verða til. Nú á tímum er mönnum orðið það ljóst, að kenn- ingar biblíunnar um annað líf eru ekki ávalt þær sömu. Þær birtast þar á mörgum þróunarstigum, alt frá óljósri skuggatilveru í undirheimum til fullkominnar meðvit- undar um ástand sitt í öðrum heimi. Ódauðleikatrú Páls postula er t. d. all-ólik skoðunum gamla-testamentisins á dauðanum. En þrátt fyrir þetta reyndi kirkjan um margra alda bil að setja fram heilsteypta kenningu um annað líf á grundvelli biblíunnar allrar. Af því leiðir aftur, að ýmsir einstakir atburðir eða kenningar, sem þar er sagt frá, hurfu í gleymsku eða lítið var um þá skeytt, en hin viðurkenda erfikenning varð eins konar sambland úr gyðinglegum og kristilegum trúarhugmyndum. Aðal- atriði hennar urðu þessi: Eftir dauðann lifir maðurinn tvennskonar tilveru fyrst um sinn. Hann blundar eða sefur í gröf sinni til efsta dags, en sál hans lifir ein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.