Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 42
168 M 0 Ií G U N N Mrs. Leonard segir ennfremur svo frá föður sín- um: ,,í svari sínu sagði hann, að sér hefði þótt mjög vænt um að frétta af mér og að hann hefði orðið stein- hissa. Hann sagði, að sig langaði til að vita, hvað eg hefðist að, og spurði, hvort mögulegt væri að fá að hitta mig. Eg svaraði, að það mundi verða mér fögnuður að hitta hann; vildi hann koma og heimsækja mig? Eg reyndi að skýra það fyrir honum, hvað eg væri að gera, því að þegar hér var komið sögunni, starfaði eg sem atvinnumiðill. Þetta var veturinn 1914. Eg tók eftir því, að í næsta bréfinu gekk hann hér um bil fram hjá því, sem eg hafði sagt um starf mitt, þó að hann mintist á það með þeirri lipurð, sem honum var eiginleg. Hann sagði mér, að hann gæti ekki heimsótt mig, af því að heilsan væri ekki góð, og að sér væri örðugt að fara nokkuð. Hann lét þess getið, að hann hefði kvænst aft- ur. Móðir mín var þá dáin fyrir nokkurum árum. Hann fór ekki fram á það, að eg kæmi til sín, en eg komst að því, að í jólavikunni átti maðurinn minn dálítið erindi til Wakefield, sem er ekki langt frá Leeds. Eg símaði föð- ur mínum og spurði, hvort hann gæti komið á tiltekinn stað í Wakefield; þangað liggur sporbraut frá Leeds. Hann svaraði já. Við maðurinn minn fórum til Wake- field, og faðir minn kom þangað til að finna okkur. Við hittumst við sporbrautarendann; hann þekti mig ekki, en eg þekti hann á augabragði. Við fórum með hann þangað sem við dvöldumst og borðuðum saman morgun- verð. Þá bað eg manninn minn að skilja okkur ein eftir, svo að við gætum talað saman í trúnaði, og eg fór að vekja máls á starfi mínu við föður minn. „Jæja“, sagði hann við mig, ,,eg hefi æfinlega tor- trygt miðla og haldið að þeir væru svikarar — en að það kynni að vera eitthvað af hugsanalestri og fjar- hrifum í þessu og einhver ögn af dáleiðslu. En eg held, að þú sért sæmilega stilt manneskja, og sæmilega sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.