Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 64
190 M 0 11 G U N N „Reistu mig upp, pabbi“. Faðir hennar gerði það og: studdi hana, og hún leit út um gluggann og sagðii „Guðsfriði, loft. Guðsfriði, tré. Guðsfriði, blóm. Guðs- friði, hvita rós. Guðsfriði, rauða rós. Guðsfriði, yndis- lega veröld“. Og þá bætti hún þessu við: ,,Hvað mér þykir vænt um hana, en samt langar mig ekki til að vera kyr“. Kl. 8I/2 kvöldi þessa dags tók hún sjálf eftir því, hvað tímanum leið og mælti: ,,Nú er klukkan hálf- níu. Þegar hún verður hálf-tólf ætlar Allie að koma og sækja mig“. Á þeirri stund hallaðist hún upp að brjóst- inu á föður sínum og lagði höfuðið á öxlina á honum. I>etta þótti henni góðar stellingar, því að hún fékk hvíld með þessu. Nú sagði hún: „Pabbi, eg vil deyja svona- Eg ætla að segja þér, þegar tíminn er kominn“. Lúlú hafði verið vön að syngja fyrir hana. Kl. hálf- níu var háttatími hennar, svo að hún stóð upp til að> fara. Hún laut ofan að Daisy, kysti hana og sagði: „Góða nótt“. Daisy rétti upp höndina, strauk blíðlega andlitið á systur sinni og sagði: „Góða nótt“. Þegar Lúlú var komin upp í miðjan stigann, kallaði Daisy til hennart „Góða nótt og vertu nú sæl, elsku Lúlú mín“. „Hér um bil stundaríjórðungi eftir 11 sagði hún:: „Taktu mig nú upp, pabbi; Allie er kominn að sækja mig. Eftir að faðir hennar hafði tekið hana upp, bað' hún okkur að syngja. Einhver hafði þá orð á því, að- kalla á Lúlú, en Daisy var því ákveðið mótfallin. „Ver- ið þið ekki að ónáða hana; hún sefur“. Og nákvæmlega. á því augnabliki, er vísirarnir á klukkunni stóðu á hálf- tólf, lyfti hún upp báðum handleggjunum og sagðir „Komdu, Allie“, og dró ekki andann framar. Þá lagði faðir hennar þetta elskaða en líflausa höfuð mjúklega á koddann og mælti: „Blessað barnið er farið; nú þjá- ist hún ekki lengur“. Einn af ágætustu vísindalegum sálarrannsókna- mönnum Englands, Stanley de Brath, kemst svo að orði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.