Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 87

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 87
M0R6UNN 213 Draum þennan sagði eiginmaður minn, Ólafur Helgason, mér og öðru heimilisfólki okkar þegar dag- inn eftir að hann dreymdi hann, og er draumur þessi skráður hér nákvæmlega eins og hann sagði hann þá'. Helgustöðum, 17. sept. 1931. Guðný Stefánsdóttir. Ýms dularfull fyrirbrigði. Eftir t?órð Kdrason á 5tóra-Fljóti í Biskupstungum. Svipur. Þegar Jóhann Kr. Ólafsson bjó í Austurey í Laugar- dal, var það eitt sinn að kvöldi dags, að hann var í fjós- inu að vatna kúm sínum. Skuggalegt var í fjósinu, en þó ljóstýra, er lýsti að nokkru. Eitt sinn, er hann bar vatnsfötu upp í bás til einnar kýrinnar, sér hann strák i gráum fötum koma snögglega inn á flórinn. En er hann hefir losað við sig fötuna, sér hann ekki meira eftir af honum og furðar sig á, hve snögg- lega hann hvarf aftur, því að hann hélt að þetta hefði ver- ið drengur þar af heimilinu, Kristinn að nafni, kallaður Kiddi. En þegar Jóhann kom í bæinn, spyr hann um þetta Var honum sagt, að Kiddi hefði verið í baðstofunni og ekkert frarn farið. En rétt á eftir kom rnaður austan úr Tungum, Jón Brandsson að nafni, kunnugur þar á heimilinu '°g gisti um nóttina. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.