Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 25
MOEGUNN 151 ur sinni frá því, er honum var leyft að sjá Drottin Krist: „Eg fann mig hafinn upp, hreinsaðan, gerðan æðri. Eg kraup. Eg gat ekki staðið uppréttur, eg þurfti að krjúpa. —--------Mamma, eg titraði frá hvirfli til ilja. Hann kom ekki nærri mér og mér fanst eg ekki vilja færa mig nær honum. Mér fanst eg ætti ekki að gera það. Röddin var líkust klukkuhljómi. Eg get ekki sagt þér í hvaða slæðum hann var. Alt var eins og sambland af skínandi litum. Ekki er til neins að eg sé að reyna að lýsa þessu; geturðu hugsað þér, hvernig tilfinningar mínar urðu, þeg- ar hann lét þessa yndislegu geisla falla á mig? Eg veit ekki hvað eg hefi til þess unnið, að verða þessarar dásam- legu reynslu auðið. Mér hefir aldrei komið til hugar að slíkt væri hugsanlegt, a. m. k. ekki um mörg, mörg ár. Enginn gæti lýst því, hvernig tilfinningar mínar voru; eg get ekki gert grein fyrir því. Eg gat ekki gengið; það varð að fara með mig til Sumarlandsins; eg veit ekki hvað fyrir mig kom þá. Hugsaðu þér að það liði yfir mann af fögnuði! Voru þetta ekki yndisleg orð? Eg hefi spurt, hvort Kristur muni koma, og allir fái að sjá hann; en mér var svarað: ekki í alveg sama skilningi og þú sást hann.---------Menn halda, að Kristur sé sérstakur andi, hafist við á sérstökum stað. Kristur er alstaðar, ekki sem persóna, en svo er líka persónan Kristur, og hann lifir á æðra lífssviði og það er hann, sem mér var leyft að sjá. Mér var sagt meira í þessu yndislega ávarpi; eg get ekki munað það alt.-------Á eg að segja þér, hvers- vegna eg er svo glaður? I>að er út af verkinu, sem mér var falið af æðsta valdinu, sem til er. Fyrst og fremst er það, að mér þykir metnaður í því að vinna hans verk, hvaða verk sem það er; en mesta gleðiefnið er það, að eg get verið nærri þér og föður mínum.---------Það kom mér til að óska þess, þau fáu augnablik sem eg gat nokk- uð hugsað, að eg hefði lifað svo hreinu lífi, sem framast er unt að hugsa sér. Hvað lítil smá-ögn, sem maður hefði gert, hún mundi verða eins og að fjaíli þar; eg hafði ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.