Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 20

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 20
146 M0E6UNN hversvegna? og hvert? Þessa mynd kannist þér við, hún hefir fylgt mannkyninu frá upphafi, hún er því jafn-göm- ul og um engan hlut erum við vissari en það, að hún muni halda áfram að fylgja því. Þetta er æfagömul saga og hún hefir gerst víða í dag. Ungur maður hittir konu, sem vekur ást hans og um stund lifa þau í djúpri sælu, en á morgni lífsins er annað þeirra kvatt á braut, en hitt situr eftir með sárs- aukann og spurningarnar. Foreldrum fæðist barn, það dafnar um stund við brjóst þeirra, en svo er það aftur kvatt frá þeim og þau sitja eftir með harminn, sem mörg- um verður þungur og sár, og þau spyrja ; hversvegna? og hvert? Og vér sjáum atorkusaman mann, lífskrafturinn og starfsþrekið byltist í hverri taug, en skyndilega er hann horfinn og um er spurt: hversvegna? og hvert? Og áð- ur en varir erum vér öll á braut, eftir nokkur ár, — enginn af oss veit hve fá þau verða — erum við, þú og eg, ekki lengur á þessari jörð og þá spyrja ennþá þeir, sem eft- ir verða: hversvegna? og hvert? Og er það undarlegt að þannig sé spurt? Er það undarlegt, að menn spyrji um lífið eftir dauðann, þegar þess er gætt hve algengt það hugboð eða sú sannfæring er, að lífsskilyrðin, þegar þang- að kemur, fari eftir því, hvernig lífinu var lifað á jörð- unni ? „Þú átt ekki að hugsa um annað líf vegna þess að þú fær aldrei neina vitneskju um það“, er við oss sagt. I þeim efnum megum vér ekki láta oss nægja sleggju- dóma annarra, svo framarlega sem vér látum oss nokkru skifta helgustu skyldu lífsins: einlægnina við Guð og vora eigin sál, og því ber oss sjálfum að leita. Og það þýðir ekkert að bera þann boðskap á borð fyrir mennina, að þeir eigi ekki að vera að hugsa um annað líf, því að mönnunum er sú þrá í brjóst borin að spyrja um það, sem framundan er, jafnvel þótt það liggi fyrir handan gröf og dauða, og mennirnir geta ekki hætt að spyrja um þau bústaðaskifti, sem óneitanlega tákna merkasta áfang- ann af þeirri braut mannsandans, sem oss er kunn. Nei,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.