Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 111

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 111
M O R G U N N 237 Að jafnaði voru líkamningarnir huldir blæjum. En tvisvar sinnum sáum við andlitin. Einn fundarmaður þekti vel annað andlitið, að það var frændkona hans, grannvax- in stúlka 15 ára gömul. Hún kom með nafn sitt. Lík- amningarnir töluðu sjálfstætt og við sáum varir þeirra hreyfast. Legar Mrs. Duncan kom, þekti hún engan fundar- manna nema mig. Hin tóku því upp falsnöfn: Matteus, Markús, Lúkas, Jóhannes og María, svo að þegar einhver líkamningurinn kom með rétt nöfn, þá var það góð sönn- un. Oft var komið með nöfnin, bæði á líkamningunum og fundarmönnum. Frændkona fundarmannsins, sú, er áður er minst á, sagði: „Hvers vegna kallið þið hann Matteus? Iiann heitir Frank“ (rétt). Annar líkamningur sagði: „Hann heitir ekki Markús. Fetta er Villi, maðurinn minn; eg heiti Grace (bæði nöfnin rétt). Einu sinni var fluttur til okkar helmingurinn af stórri agúrku, sem datt alit í einu niður í kjöltu eins fundarmannsins. Annað skifti sagði Albert, að hann ætlaði að klippa lokk úr hári fram- liðinnar konu og fá það bróður hennar. Hann gerði það. Hárið var þurt og af venjulegri gerð, en með öllu ólíkt hári miðilsins og allra fundarmanna. Einu sinni sáum við líkamningana skreytta glitrandi gimsteinum; þeir líktust marglitum steinum, en Albert sagði okkur að þetta væru andaljós. Á sjöunda fundinum lofaði Albert, að á næsta fundi skyldi hann koma með blátt anclaljós, sem væri í lögun eins og stór skel. Hann gerði það, og líkamningarnir báru það í höndum sér, svo að fingurnir sáust glögt við þetta bláa ljós. Aðrir líkamning- ar sýndu á sér bera fæturna og nokkurum sinnum skeltu þeir lófunum á hendur fundarmanna, svo að smellurinn heyrðist vel. Ung stúlka kom með hnött, á stærð við tenn- ishnött, og bað einn fundarmanna að grípa hann; en hann lenti inni í byrginu, og hún skýrði þetta svo, að hnöttur- inn væri festur við hana sjálfa með streng, sem væri of stuttur til þess að hún gæti kastað honum út til fundar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.