Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 101

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 101
M 0 R G U NT N 227 yfir ásökunarefnið. Annars hefði hann ekki skrifað und- ir þetta meira en fljótfærnislega skjal. Hann hefði auð- vitað ekki átt undir það að skrífa, hvort sem var. Og hann hefði að sjálfsögðu átt að halda fundunum með Nielsen áfram, með þar til hæfum mönnum, þar sem eng- inn úrslita árangur hafði enn fengist. Hann var sjálfur einn af þeim merkismönnum, sem fengið höfðu glæsileg- an árangur hjá Nielsen og borið vitni um það, svo að hann hafði enga ástæðu til annars en ætla, að árangur gæti hann fengið, ef fundarmönnum yrði ekki um kent. Honum bar því meiri skylda til þess, sem það var ein- mitt hann, sem hafði fengið Nielsen út í þessa glæfraför. En það er nú svo um oss mennina, að vér sjáum stund- um ekki, hvað rétt er að gera, á þeirri stund, sem vér eigum að gera það. l>að voru ekki eingöngu íslenzkir sálarrannsókna- ínenn, sem fanst fátt um frammistöðu Osló-mannanna, svo að ef vér hér heima höfum gert á hluta norska háskól- ans, þá væri ekki vanþörf á að ávíta fleiri fyrir þá yfir- sjón. Ekki verður annað séð, en að þessi „rannsókn“ 1 Osló hafi mælst illa fyrir í öllum löndum með þeim ^iönnum, sem verulegt skyn bera á sálarrannsóknir. Eg aiá ekki gera þessa ritgjörð of langa, og verð að láta mér nægja að drepa á það, hvernig rannsóknunum var tekið í Frakklandi. í „Revue Metapsychique", sem er algjörlega vísinda- legt tímarit, voru gjörðir beggja norsku nefndanna gagn- rýndar ítarlega og sýnt fram á, að báðar höfðu þær lagst undir höfuð að leggja til nauðsynleg skilyrði. Meðal ann- urs er á það bent, að tilraunafundur geti ónýzt með öllu, ef hugur fundarmanna er fullur af rengingum, háði, Ijandskap eða mótþróa, og að taka verði fult tillit til sefjunaráhrifa á hinn næma hug miðilsins. I>ví er fast haldið að Nielsen, að það sé skylda hans að láta ekki hug- fallast, en að jafnskjótt sem hann hafi náð sér aftur eft- 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.