Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 71
M 0 11 G U N N 197 á miðilsfundum, að eg hefi séð það, sem aðrir fundar- menn hafa ekki séð, en til að ganga úr skugga um þetta, spurði eg frú S., er sat vinstra megin við mig, hvort hún sæi nokkuð. Já, svaraði frúin, og var auðheyrt mjög hrifin af því, er hún sá. Hún sá andlit þetta mjög skýrt og greinilega, og kvaðst hún ekki geta verið í neinum vafa um, að hún þekti þetta andlit, og hinn látni vinur hennar hefði verið þarna í raun og veru. Við frú S. sá- um þetta andlit nokkra stund, unz efnið, er líkan þetta virtist myndað úr, leystist í sundur og alt var sem áður. Voru æfinlega gerðar tilraunir til þess að búa slík and- lit til einkum um miðbik fundartímans, og varð stjórn- endum ungfrúarinnar einatt vel ágengt í þeim efnum. Þektu fundarmenn oft á þennan hátt andlit ýmsra und- anfarinna vina og kunningja. Vert er að geta þess, að eitt sinn sá frú S., ásamt öðrum fundarmönnum, mjög skýrt og greinilegt konuandlit. Að fundinum loknum lýsti hún andliti þessu fyrir manni einum, er aldrei hafði á þessa fundi komið, og þekti hann þegar konu þá, er hér var um að ræða, af lýsingu frúarinnar á andlitinu, er hún og aðrir fundarmenn höfðu séð. Síðar á fund- unum hafði eg skift urn sæti við einn fundarmanna og sat nú fast við stól ungfrúarinnar. Átti eg því gott tæki- færi til að fylgjast vel með öllu, er gei'ðist. Tók eg þá vel eftir því, að svo virtist, sem einatt væri búin til eins- konar gríma úr útfrymisefni því, er svo oft sást utan um andlit ungfrúarinnar, og virtist sem hún væri lögð yfir andlit hennar. Eitt sinn, er eg virti þetta fyrir mér, fanst mér sem eg þekti svip og yfirbragð látins góðvinar í andliti, er virtist vera verið að móta. Var efri hluti þess, ennið, nefið og augun, einkum greinilega mótað. Vera þessi horfði fast og ákveðið á mig unz eg mælti. ,,Eg held þú sért bara kominn þarna sjálfur, gamli vinur“. Fegins- bros lék um andlit hans; hann reyndi auðsjáanlega til að ávarpa mig, en honum tókst ekki að segja neitt; ung- frúin rétti mér sofandi höndina, og lét í ljós með ákveðnu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.