Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 9
MORGUNN 135 Þjóðsögurnar halda því og fram, að hinir framliðnu hugsi til sinna fyrri heimkynna á jörðunni. Stundum kem- ur það fram sem umhyggja, stundum sem hefnigirni, á- girnd eða hjálpsemi. Þess verður meira að segja vart, að látinn maður hafi svo sterkan hug á einhverjum jarðnesk- um hlutum, að hann virðist ekki gera sér grein fyrir því, að hann sé skilinn við. Vil eg nefna nokkrar sögur, sem sýna þetta hvað fyrir sig. Maður nokkur, að nafni Erlendur, bóndi á Hafursá, gisti um nótt að Þorgrímsstöðum í Breiðdal. Næstu nótt var hann á Geirólfsstöðum, en hélt þar næst yfir Hall- ormsstaðarháls. Nóttina þar á eftir sýndist konu einni á Þorgrímsstöðum, að maður standi við gafl á rúmi, er Er- lendur hafi sofið í, og vera að leita að einhverju. Gekk svo hálfan mánuð, en þá leitaði konan í rúmsendanum og fann þar vetlinga Erlendar. Hafði hann orðið úti á hálsinum. „Þóttust menn nú sjá, að Erlendur hafði sárt saknað vetlinga sinna, er veðrið skall á, og því hefði svip- vera hans horfið þangað“. Er auðséð, að hér lítur þjóð- trúin svo á, að maðurinn teldi sig enn þurfa vetlinganna með, þó að hann sé dáinn. Honum er enn svo ríkt í huga það sem honum er mest nauðsyn í óveðrinu, að honum eru enn ekki orðin umskiftin fyllilega ljós. Næst vil eg minna á allar þær sögur, sem til eru um IJeninyaást framliðinna. Allir kannast við draugana, sem komu upp úr gröfum sínum um nætur til þess að leika sér að peningunum, sem þeir höfðu orðið að skilja eftir, þegar þeir dóu. Er þess og getið, að látnir menn hafi haft löngun til að handfjatla muni sína, sem þeim hafði þótt vænt um, ekki sízt áður en þeim væri dreift á uppboði. Einna greinilegust af þess háttar sögnum er sagan af stúlkusvip í Stóra-Ási (S.S.) : Pilti einum, er Þórður hét, var vísað til rúms í stofu frammi, en hann gat ekki sofnað og liggur því andvaka. Sýnist honum þá lokið upp hurðinni og kemur inn ung stúlka í ljósleitum klæðum; hún tekur lykil ofan af sperru, opnar með honum kistu, er þar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.