Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 32
158 MORGUNN fyrirbrigði" eru eintómar blekkingar og hégómi, er ekkí lengur nokkur ástæða fyrir skynsama menn til að trúa kennisetningum kirkjunnar eða trúarbragðanna yfir- leitt, sem byggjast að miklu leyti á svokölluðum stað- reyndum eða atburðum, sem eru miklu ver sannaðir en „dularfull" eða sálræn fyrirbrigði nú á tímum. Auðvit- að myndu trúarbrögðin ekki deyja út fyrir það, því að þau eru fram kornin af djúpri þörf og þrá mannshjart- ans, en þau myndu missa allan knýjandi sannfæringar- mátt og áhrifavald og að eins tóra hrædd og hnipin í sálarfylgsnum einstakra sérvitringa, sem ekki gætu fylgst með hinni almennu sigurför trúleysisins. Spíritisminn sannar að vísu ekki allar kenningar kirkjunnar, t. d. þrenningarlærdóminn, meyjarfæðing- una og guðdóm Krists o. s. frv. Hann lætur þetta liggja á milli hluta; hann nær þar ekki til. En er ekki aðalat- riðið að fá undirstöðu trúarbragðanna trausta og óbif- anlega? Þegar það er fengið, getur hver bygt ofan á hana eins hátt, og honum líkar. En án undirstöðunnar hljóta trúarbrögðin smátt og smátt að hrynja í rústir. — Sr. Otto Larsen álítur það mögulegt, að sleppa lík- ama trúarbragðanna (kristindómsins), ef svo má segja, og halda andanum einum eftir. Eg er á þver-öfugri skoðun. Vér þekkjum ekki ,,anda“ án líkama (jafnvel ,,andar“ okkar spíritista hafa líkama, þótt hann sé ekki efnislegur), og eg held, að á líkan hátt verði örðugt að handsama anda trúarbragðanna, þegar hann er orðinn líkamalaus. Fyrir sérstaklega trúhneigða menn eða kannske öllu heldur fyrir trúarlega afburðamenn (geni) kann það að vera og er sjálfsagt mögulegt, að byggja trúarbrögðin eingöngu á persónulegri sálarlegri reynslu sjálfra sín, en allur almenningur hefir ekki þessa dul- rænu (mystisku) reynslu og missir því af hinum bless- unarríku áhrifum trúarbragðanna, nema hann annað- hvort festi trúnað á reynslu dulrænu mannanna eða fái einhverjar hlutlægar sannanir til þess að styðja trú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.