Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 80
206 M 0 11 G U N N Ngema færði sig stöðugt til kringum eldinn, sneri sér líka við sjálfur, hnykti á við hverja hreyfingu og herti alt af á hljóðfallinu. Loks hafði hann hlaðið á sig öllum töfragripunum, en enn sneri hann sér lengi, lengi kringum eldinn, þangað til ekki var annað eftir af liminu en deyjandi logar, sem ekki réðu lengur við myrkrið. Alt í einu nam Ngema staðar. Frá rjáfrinu heyrðist hvínandi, skipandi hvæs. Eg lyfti upp höfðinu. Liðlegur líkami leið eftir kofanum. Svartur höggormur, hættu- legustu tegundar, teygði sig frá gólfinu, lyfti upp höfð- inu vonzkulega, rak með flýti út úr sér tunguna, reisti sig upp, starði á mig uppréttur; þá stökk hann að töfra- manninum, flaug á hann, vafði sig utan um hann. Ngema brá ekkert við þetta, tók litla flösku, helti úr henni rauðum legi, sterkþef juðum og beiskþefjuðum, á hendur sér, nuddaði hann inn í allan líkama sinn, og byrjaði á fótunum. Höggormurinn (eg hafði fyrir löngu séð, að þetta var hans ,,þjónustuandi“, Elangela hans, sá er framkvæmdi líflátsdóma hans) svarti höggormur- inn losaði sig við mitti hans og vafði sig þétt utan um hálsinn á honum, rétti sig upp og vingsaði sér um höf- uðið á honum eftir hljóðbreytingunum í dansinum og hljóðfallinu í söngnum. Töframaðurinn sýndi engin merki þess, að hann vildi aftra mér. Eg kveikti á blysi, svo að eg gæti séð nákvæmlega alt, sem gerðist. Eldurinn varpaði frá sér deyjandi geislum. Þá kom einn logi og alt var sloknað. Ngema lá endilangur á rúminu. Einkennileg sýru- lykt fylti kofann. Eg varð að hafa mig allan við að verjast sljóleik, sem var nærri því búinn að ná valdi á mér. — Eg færði mig að Ngema. Höggormurinn var horf- inn. Töframaðurinn svaf fast — mjög kynlegum svefni, svefni framliðinna manna, hreyfingarlausum stjarfa- svefni. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.