Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 99

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 99
M0R6UNN 225 inn í sambandsástand, fór fram ný rannsókn. Hún var gerð með nálum, sem stungið var hér og þar inn í lík- ama hans. Miðillinn fann ekkert til þessara nálstungna, nieðan hann var í sambandsástandinu. En þegar hann vaknaði, fann hann til óþolandi þrauta, enda rann blóð- ið úr sárunum. Það þarf mikla fákænsku til þess að bú- ast við sálrænum árangri af slíkum aðförum. Enda varð árangurinn alls enginn. Og af því að árangurinn varð enginn, drógu nefndarmenn þá ályktun, að útfrymi sé ekki til. Og einn þeirra kvað svo ríkt að orði, að eng- inn geti verið vísindamaður í náttúrufræði og jafnframt lýst yfir því, að hann trúi því að útfrymi sé til! Æfður rannsóknamaður, F. Grunewald verkfræð- ingur, sem hafði verið við rannsóknina í Kaupmanna- höfn, eins og áður er getið, hafði komið til Osló og ætl- nð að fá að vera á þessum fundum og fá tækifæri til þess að gefa nefndinni ráð. Honum var synjað um það. En tveir norskir prófessorar úr Sálarrannsóknafélaginu í Osló fengu að vera viðstaddir, en þeir voru skoðaðir utanveltu og skrifuðu ekki undir skýrslu nefndarinnar. í*ar á móti mótmæltu þeir meðferð nefndarinnar á miðl- inum. Þeir bentu á það, að með slíku atferli yrði eng- inn árangur fáanlegur, en miðillinn, sem væri viðkvæm- ur, og svo gerður, að sálarlíf hans yrði mjög fyrir áhrif- um utan að, hlyti að veiklast líkamlega og beygjast sálaiiega, ef hann mætti slíkri meðferð. En ber.dingar þeirra voru ekki teknar til greina. í nefndinni voru ein- göngu menn, sem aldrei höfðu fengist við rannsókn sál- i'ænna fyrirbrigða. Eg hefi ekki rúm til annars að þessu sinni en að fara fljótt yfir sögu síðari norsku nefndarinnar, sem tók að sér rannsókn Nielsens. Eg geri líka ráð fyrir, að læknirinn, sem tekið hefir sér fyrir hendur að rita um þetta mál, hirði ekki jafn-mikið um hana, því að hún kom norska háskólanum ekki við. Gjörðir og ályktun þeirrar nefndar var ítarlega gagnrýnd í þeirri ritgjörð 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.