Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 41
MORGUNN 167 samt hafa á réttu að standa. Þá sagði eg: „Gott og vel, liefurðu nýlega séð þennan bróður, sem þú þykist eiga?“ „Já“. „Hvar? Er hann á meginlandinu?“ „Nei, hann er í Englandi“. „Getur þú sagt mér nokkuð um það, hvar hann muni vera nú?“ „Já, í Leeds“. Mrs. Leonard þótti einhverra hluta vegna sérstak- lega ótrúlegt, að hann væri í Leeds. En hún fór að spyrjast fyrir og að lokum gat bróðir hennar frætt hana um það, að faðir þeirra hefði sést í Leeds. Jafn- framt sendi bróðir hennar henni gamlan poka, og í pok- anum voru nokkur blöð, sem faðir hennar virðist hafa skilið eftir, þegar hann flutti úr einu húsi í annað. í þessum poka var líka tætla af umslagi með Leeds póst- merki og þrír stafir I. A. N., sem auðsjáanlega var partur úr götunafni. Nú kom henni til hugar að reyna, hvort þessi vera, sem sagðist vera föðurbróðir hennar, gæti sagt henni nokkuð meira um þetta. Við fyrsta tæki- færi spurði hún hann, hvort hann gæti með nokkuru móti fengið að vita nokkura adressu, sem faðir hennar hefði nokkurn tíma haft í Leeds, eða væri líklegur að finnast eftir. Eftir töluverða fyrirhöfn og rangar staf- anir voru stöfuð orðin Caledonian Road Leeds. Eg gat ekki fengið götunúmerið, en eg ætlaði að skrifa föður mínum eftir þessari adressu og sjá, hvern árangur það bæri. Mér til mikillar furðu fékk eg svar frá föður mín- um; en adressan var alt önnur. Hann sagðist hafa fluzt frá Caledonian Road, sem væri langt meginstræti, og þar sem ekkert götunúmer hafði verið á bréfinu, var mjög ólíklegt að hann fengi það, en póstmaðurinn hafði spurst fyrir, og einhver maður í strætinu hafði gert sér það ómak, að segja honum, hvert faðir minn hefði að líki.idum farið. Þangað höfðu póstmennirnir sent bréf mitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.