Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 29
MORGUNN 155 ir í einu vatnsþéttu hólfi og þekkingu sinni í öðru, ef hann á að hafa frið. Að vísu þarf kjarni trúarinnar og vísindaleg þekking ekki að rekast á, en kirkjukristin- dóminum fylgja svo miklar umbúðir, sem höf. álítur ómögulegt fyrir nútímamanninn að samríma skynsemi sinni og þekkingu, að úrslitin verða oft þau, að nútíma- maðurinn kastar frá sér umbúðunum og kjarnanum með, — missir þau andlegu verðmæti, sem falin eru í umbúðum trúarsetninganna. Og það er ekki hægt að lá honum þetta, — en það getur verið óbætanlegt tjón fyrir hann sjálfan og fyrir menninguna. Meðal þessara umbúða telur höf. t. d. þrenningar- lærdóminn, meyjarfæðinguna, guðssonerni Krists (að hann hafi ekki átt neinn mannlegan föður), upprisu hans og himnaför, opinberunarhugtak kirkjunnar, óskeikulleik biblíunnar, kraftaverk Krists o. s. frv. Að vísu segir hann, að vísindin geti ekki afsannað þetta, en það sé ýmist svo ólíklegt samkvæmt þekkingu nútímans, eða þá' svo óþarft og óskiljanlegt nútímamönnum, að það verði þeim aðeins til ásteytingar. Til dæmis séu kraftaverkin ekki lengur nein sönnun fyrir trúarsetn- ingunum eða trúnni, heldur þurfi trú fyrir fram til þess, að kraftaverkin séu tekin gild. Áður voru kraftaverkin sönnun, — nú þurfa þau sjálf sönnunar við. En hvað verður þá eftir, þegar þetta alt er farið? Jú, að tilbiðja guð í ,,anda og sannleika", að láta anda Jesú Krists stjórna hugarfaiú sínu og breytni, hvort sem maður kallast kristinn eða ekki, — að trúa á við- hald verðmætanna, eins og Höffding segir, eða m. ö. o. almenn trúrækni, ,,kristilega“ lituð. Það er alt, sem við þurfum. Kirkjan hefir gert mikið og gott starf á fyrri öldum og gerir enn, en hún á æ meir að láta boð- skap sinn, kjarna kristindómsins, renna út fyrir sinn brönga farveg og flæða um alt þjóðlífið. Trúarkennend- ur framtíðarinnar munu ekki svo mjög verða prestarn- ir, heldur skáldin, sem láta ljós eilífðarinnar speglast í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.