Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 49

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 49
M 0 11 G U N N 175 Nú var nærri því aldimt, að eins dauft rautt ljós hátt uppi í einu horni stofunnar. Okkur hafði verið sagt að syngja veikt, til þess að framkalla þær sveiflur, sem virðast nauðsynlegar, þar sem á að fá líkamningar eða sjálfstæðar raddir. Við lofuðum að spilla ekki fyrir með því að láta vera þungt yfir okkur eða vera þegjandaleg, og fórum að hugsa um alla þá söngva, sem við kunnum, til þess að þagn- irnar yrðu ekki langar. Eg held, að olckur hafi öllum fundist, að við mundum verða að bíða lengi eftir því að nokkuð gerðist; og eg veit, að maðurinn minn gerði sér í hugarlund, að ef hann fengi í raun og veru nokk- uð að sjá, þá mundi það verða mjög óskýrt, og að lík- indum svo langt frá honum, að hann gæti alls ekki virt það vandlega fyrir sér. Menn geta því getið því nærri, hve forviða við urðum, þegar tjöldunum var skyndilega svift til hliðar og einhver kom út, tók upp eina lýsingar- fjölina — eða töfluna — og sneri björtu hliðinni að sjálfum sér. Með þessum hætti sáum við öll greinilega mjög háan Indverja, um 6 fet og 6 þuml. háan, klædd- an skrautlegum búningi, með háan túi'ban og sverð við hlið sér. 1 búningnum virtust margir metrar af efni; nokkuð af því var hvítt og hékk í þungum fellingum niður frá herðum hans. Hann gekk beint gegn um hring- inn, þangað sem maðui'inn minn sat, stóð kyr beint fyi'- ir framan hann, laut niðui', og stakk andlitinu fast að andliti mannsins míns og hélt lýsingai'-plötunni svo, að maðurinn minn gat vii't fyrir sér hvei'ja svitaholu í húðinni. Eg man það, að samkvæmt þeirn fyrirmælum, sem við höfðum fengið, sungum við veikt, en af miklu fjöri. Maðui'inn minn reyndi að halda áfi'am að syngja, meðan Indverjinn stóð þarna fyrir framan hann, og söngur hans var nokkuð skringilegur. Tennurnar í munni hans glömruðu svo hátt, að við heyrðum það gegnum söng- inn. Hann sagði okkur á eftir, að haixn hefði aldrei fyr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.