Morgunn


Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 12

Morgunn - 01.12.1932, Blaðsíða 12
138 M 0 R G U N N vistum frá móður sinni, sem hann unni heitt. Kvöld eitt sofnar hann á undan öðrum í herberginu. Hleypur hann þá fram að dyrum með útbreiddan faðminn og ávarpar móður sína með miklum fögnuði. Hafði hann séð hana koma inn úr dyrunum og horfa brosandi og hlýlega til sín. Kom það heim síðar, að móðir Jóns litla hafði dáið þetta sama kvöld, um líkt leyti og hún birtist drengnum. Óþarfi er að nefna fleiri dæmi, þó að nóg sé til. — Unnusti leitar samfunda við unnustu sína. Dáinn maður vinnur að því að koma morðgrun af lifandi manni, sem talið var, að hefði gengið af honum dauðum. Dáin kona varar bónda við því, að fé hans sé í hættu. Alt þetta sýnir, að í alþýðutrúnni hefir það ekki þótt nein fjarstæða, að látnir fylgdust með högum vina sinna hérna megin og reyndu að gera þeim greiða. Ekki verður það nema eðlilegt, að ástanclið annars heims mótist eitthvað af sambandinu við þá, sem á lífi eru, og hugsuninni um þá, enda gefa þjóðsögurnar margar bendingar í þá átt. Eg hefi þegar getið um afbrýðisem- ina, sem veldur illri líðan, hatri og hugarkvöl, og þarf ekki að fara fleiri orðum um hana. En á sama hátt veldur kærleikurinn til ástvinanna gleði og friði, sem skín í gegn- um „gleðibros“ og „fagnandi rödd“. Af þeim sögnum, sem inna að ástandi manna í öðru lífi, finnst mér einna mest til um þessa: „Jón og Sigríður, hjón í Siglunesi, druknuðu frá ung- um börnum sínum, og einu, sem Friðrik hét. Var hann tekinn til fósturs að Stórstað. Barnfóstran var honum skárst og þó ekki góð. Hana dreymdi, að móðirin kom og kvað þetta sorgbitin: Friðrik stár í minni mér, mín því tárin renna. Harmaljárinn hjartað sker, hrygðarsárin brenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.