Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 20

Morgunn - 01.06.1935, Síða 20
14 MOKGUNN hnöppum. Ekki var þetta missýning, mynd var tekin af plöntunni og lifði plantan í þrjá mánuði hjá garðyrkju- manni. Mörg svipuð dæmi eru eins vel vottfest og á verð- ur kosið, en fyrir okkur er i þessu sambandi skemst að minnast Grýtubakkaundranna, sem »Morgunn« skýrði frá fyrir fáum árum, rétt eftir að þau gerðust, þar sem lifandi blóm voru flutt með yfirvenjulegum hætti inn á sængina til sálsjúku konunnar. Þá hefir »Morgunn« mörgum sinnum frætt okkur um hinar svonefndu sálrænu eða andlegu lækningar. Um þau lögmál, sem þær Iúta, vítum vér enn hverfandi lítið, en staðreyndirnar eru dásamlegar; þær hafa að nokkru verið rannsakaðar i sambandi við miðlafyrirbrigðin og heyra tví- mælalaust undir rannsóknarsvið hinna sálrænu vísinda, og eitt Ijósasta dæmi þess, hve okkar veröld er þung i vöf- unum, þegar beina á rannsóknarkrafti hennar inn á svið hins dularfulla, sem svo er nefnt, er hversu ótrúlega lítinn gaum útverðir læknavísindanna í heiminum hafa fengist til að gefa þessari grein lækninganna. Margskonar sálarlegir sjúkdómar þjá fjölda manna og kvenna viðsvegar um heim, og margir menn, sem sitja inni með mikla þekking og mikinn lærdóm í læknavísindunum, hafa með óyggjandi dæmum sýnt að mikinn hluta þessara sjúkdóma má vafa- laust lækna með sálrænum tilraunum; samt er fátt aðhafst og kynlega hljótt um þessar merkilegu staðreyndir; þó virðist það yfir allan efa hafið, að framliðnum sé það mjög mikið áhugamál, að lögð sé rækt við þessar tilraunir; í því sambandi vil eg minna á það, sem »Morgunn« hefir sagt okkur um konuna ensku, sem skrifaði hina merku bók »Eitt veit eg«, um þá stórmerku heilsubót sem hún fékk fyrir andlegar lækningar. Sú saga sýnir okkur hve takmarkalausa alúð og þrautseigju hinir framliðnu leggja fram og hvílíkum undrum er hægt að koma til leiðar, þeg- ar þeir finna kærleiksríka og fórnfúsa hjálpendur meðal hinna jarðnesku. Þá hefir »Morgunn« gefið okkur ákaflega þýðingar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.