Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 21

Morgunn - 01.06.1935, Page 21
MORGUNN 15 mikla fræðslu um dáleiðsluna, einkum í síðasta heftinu, þar þar sem segir frá tilraunum og rannsóknum Englendings- ins Mr. Erskine. Eg veit ekki hvort nokkur læknir, annar, hefir séð meira af fögnuði himnaríkis ijóma í augum læknaðs sjúklings, en Mr. Erskine hefir séð ljóma úr aug- um blindfæddu stúlkunnar 9 ára gömlu, sem honum tókst að hjálpa. Þessi ritgerð er ákaflega eftirtektarverð vegna þess að hún sýnir oss samband dáleiðslulækninganna og hinna sálrænu lækninga, sem miðlar hafa framkvæmt, og vegna þess líka að hún sýnir okkur veruleik sálfaranna, þar sein Mr. Erskine svo að segja getur sent undirvitund, eða sál, — það hyggur hann helzt vera eitt og hið sama, — hins dáleidda manns, svo að segja hvert sem hann vill. En merkiiegust hlýtur þessi ritgerð að teljast vegna þess að hún sýnir okkur álit þessa sérstaklega lærða dá- valds á afstöðu dáleiðslufræðanna til spíritismans. Hann lýsír fyrst mismuninum, að t. d. sé það algengt á miðils- fundum að af vörum miðilsins séu töluð ýms tungumál, sem miðillinn kunni ekkert í, en að slíkt komi aldrei fyrir í dáleiðslu, að í dáleiðslunni sé jarðneskur maður dávald- urinn og sjúklingurinn vilji sofna, en í spíritistisku tilraun- unuin sé framliðinn maður dávaldurinn, og að það muni vera órannsakað mál, að hve miklu leyti það skiftir máli, hvort miðillinn vill sofna, eða ekki. En rannsóknir þessa merka dávalds, Mr. Erskine, vekja hjá honum sannfæring um sjálfstæða tilveru sálarinnar og framhaldslífið, alveg eins og rannsóknir spíritista hafa vakið. Því eru dáleiðslu- fræðin eins og hann setur þau fram, samstæð spíritismanum og staðfesting á honum. Enn hefir »Morgunn« opnað okkur sýn inn í hinn leyndardómsfylsta leyndardóm allra leyndardóma með því að segja okkur frá staðreyndum um forspá og framsýni. Hann flytur okkur dæmi um raunveruleik framsýninnar í hugboði, svefni, dásvefni og vöku. Rannsóknir á þessum efnum eru geysilegum erfiðleikum bundnar, enda mjög í óvissu, en þær eru stórkostlega merkilegar, því að spurn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.