Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 22

Morgunn - 01.06.1935, Síða 22
16 MORGUNN ingin: »er framtíðin þegar til með einhverjum hætti, annað- hvort sem ákvörðun æðri máttarvalda, eða með einhverj- um öðrum hætti?« snertir hvorki meira né minna en dýpstu rætur trúarbragðanna og heimspekinnar. Enn á eg eftir að geta þeirrar hliðar málsins, sem »Morgunn« hefir flutt okkur og snýr að miðlunum, og er hún ekki ómerkust. Það er stöðugt verið að klifa á því að miðlastarfsemin sé hættuleg heilsu miðlanna. Það væri barnaskapur að neita að svo getur verið. Það eru líka ávalt hættumöguleikar bundnir því að stíga á skipsfjöl, við förum langar sjóferðir eins fyrir þvi. Flugslysin eru veruleikur, við fljúgum eigi að síður. En þessu er rækilega svarað í störmerkilegri ritgerð í »Morgni«, sem nefnist »Vanrækt miðilsgáfa«. Þar segir kona Andrésar heitins Böðvarssonar frá hversu óskaplega manni hennar leið, ár- um saman, beinlínis af því að hann hafði innibirgðar miðils- gáfur, sem hann hafði enga þekking á að nota eins og þurfti. Eg vildi óska þess að lesendur »Morguns« hefðu hugfest sér vel þá geysilegu alvöru, sem Iiggur á bak við þessa lýsingu frúarinnar, hún sýnir okkur tvent: i fyrsta lagi sýnir hún hve stórhættulegt það getur orðið að nota ekki hæfileikann, og í öðru lagi leggur hún dýrmæt vopn í hendur okkar gegn því fólki, sem stöðugt er að klifa á þeirri fjarstæðu að það sé synd gagnvart einstaklingunum, sem miðilshæfileikum eru gæddir, að nota með skynsamlegu móti hæfileika þeirra. Eg endurtek það að þessa ákaflega merkilegu ritgerð eigum við að þekkja sem bezt og hafa sannindi hennar á hraðbergi gegn þeim, sem af vanþekk- ingu eru sífelt að stagast á miðlastarfinu, sem orsök lík- amlegra og sálarlegra sjúkdóma. Mál mitt er þegar farið að verða nokkuð langt, en eg get þó ekki alveg gengið fram hjá því, sem »Morgunn« hefir flutt okkur um það, hverning skeytin berast til okkar í gegnum miðlana. Okkur er sagt hvílíkum geysilegum erfið- leikum það sé bundið fyrir hina framliðnu að »koma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.