Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 24

Morgunn - 01.06.1935, Page 24
18 MOEGUNN njóta sín þá eins og þeir gera endranær. Enn sé þess að gæta að reynsla framliðinna manna af öðrum heimi sé að sjálfsögðu mjög misjöfn, — og að ofan á alt þetta bætist að oft geti það verið vafamál, hvort framliðnir menn séu nokkuð riðnir við það, sem telji sig að vera skeyti frá þeim, hvort það sé lengra að komið en úr huga miðilsins, þó að miðillinn geti verið einlæglega sannfærður um að frá sér sé það ekki. í samræmi við þennan skynsamlega gagnrýnisanda, sem »Morgni« hefir fylgt, er það, að þar ber tiltölulega lítið á ítarlegum frásögum um hagi annars heims. Sumum hefir fundist þetta galli á honum. Eg held að svo sé ekki. Við vitum að miðlasamband er talsvert iðkað í heimahús- um hér í bæ eins og sennilega víðar uin landið. Eg hefi kynst þessu að nokkru og séð að »Morgunn« vinnur ákaf- lega þarft verk með að reyna að viðhalda dómgreindinni og sefa óskynsamlega trúgirni, því að ef trúgirnin og dóm- greindarleysið leggur spíritismann undir sig, verður hann að ógeðfeldu, já, mjög ískyggilegu fyrirbrigði. Frásagnir um hagi framliðinna í annari veröld eru vitanlega margar í »Morgni«, t. d. í síðasta hefti hans, eg ætla ekki að koma með yfirlit fyrir þær, til þess vinst mér ekki timi. Eg veit að þær hafa flutt mörgum huggun og gefið mörgum þrek og það ætti maður í minni lífsstöðu að kunna að meta. Um gildi spíritismans fyrir lífsskoðunina og órofa sam- band hans við trúna hefir einkum ritstjórinn skritað svo, að það ætla eg ekki að endurtaka, en þið vitið að það er a. m. k. ekki ómerkilegasta hliðin á málefninu, að eg taki ekki dýpra í árinni. í upphafi orða minna sagði eg ykkur tilefnið að þessu erindi rnínu. Eg ætlaði ekki að flytja ykkur neitt nýtt, eg ætlaði að reyna að hafa af fyrir ykkur eina kvöld- stund með því að rifja upp það gamla, líta með ykkur um öxl. Eg ætlaði ekki að fara ítarlega út í einstök atriði, það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.