Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 26

Morgunn - 01.06.1935, Side 26
20 MORGUNN Kirkjulíf vort nú á tímum. Útvarpserindi eftir Einar H. Kvaran. Eg hygg, að það valdi engum ágreiningi, þótt fullyrt sé, að kirkjulíf vort íslendinga sé dauft nú á tímum. Allir virðast sammála um það. Enda geta tæplega verið skiptar skoðanir um það efni. Ekki má miða neitt við Reykjavík eða Hafnarfjörð eða einstöku bæi við sjávarsíðuna. Hér eru haldnar fjölsóttar guðsþjónustur á hverjum sunnudegi, og hér er ýmiskonar félagsskapur, sem stefnir í kirkjulega átt. En úti um landið eru messuföll svo tíð, að sumum finst það blátt áfram hlægilegt, að halda uppi prestsem- bættum, þar sem ekki sé hlustað á presta nema við jarð- arfarir. Stefnan í kirkjumálum hefir nú um langt skeið — hér um bil öll árin, sem liðin eru af þessari öld — verið sú, að fækka prestunum. Og nú er a. m. k. talað um, hvað sem úr því verður, að fækka þeim enn að miklum mun, fækka þeim svo mikið, að þó að þjóðin færi aftur að finna til þarfar á því að hafa þeirra einhver andleg not, þá er óhugsandi, að unt yrði að fullnægja þeirri þörf. Eg geri fastlega ráð fyrir þvi, að ef þessu heldur áfram, hljóti að reka að því, að menn losi sig alveg við þjóðkirkju hér á landi. í sambandi við þetta mál hefir mér oft komið til hug- ar atvik, sem fyrir mig kom fyrir nokkurum árum. Eg var á ferðalagi, og vissi, að messa átti á kirkjustað, sem leið mín lá um. Eg lagði kapp á að komast þangað svo snemma, að eg gæti verið við guðsþjónustuna. Prestinn þekti eg og vissi, að hann var merkur og mætur maður. Presturinn kom og margt fólk, eftir því sem títt er um sveitakirkjur. En eftir að menn höfðu verið þarna nokkuð lengi, tjáði prestur mér, að hann ætlaði ekki að messa. Eg spurði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.